Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 21

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 21
LÆKNABLADID GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON (L. í.) og ÓLAFUR GEIRSSON (L. R.) 47. árg. Reykjavík 1963. 2. hefti Brynjúlfur Dagsson héra&álcel mr In memoriam. Hinn 23. febr. s.l. andaðisl Brynjúlfur Dagsson héraðs- læknir Kópavogshéraðs, þá að- eins 57 ára gamall. Hann var fæddur 9. sept. 1905 i Þjórsárholti í Hreppum, son- ur hjónanna Þórlaugar Bjarna- dóttur, bónda í Sviðugörðum i Flóa, Þorvarðarsonar, og Dags, síðar bónda og hreppstjóra í Gaulverjabæ, Brynjúlfssonar, sagnaþuls á Minnanúpi, Jóns- sonar s. st., Brynjúlfssonar s. st„ Jónssonar, klausturhaldara á Kirkjubæ, Brynjúlfssonar Tlior- lacíusar, sýsluinanns á Hlíðar- enda, Þórðarsonar Skálholts- biskups, Þorlákssonar Hólabisk- ups. Brynjúlfur var að mestu upp- alinn í Gaulverjabæ og stundaði þar landbúnaðarstörf fyrst framan af, en liugur hans stóð til mennta, og réðst hann til

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.