Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 29

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 29
LÆKNAB LAÐIÐ Fremst í flokki súlfalyfja KIR0N Sulphamethoxydlazlne Hið nýja langverkandi súlfalyf einkennist af. írábærum sýklaeyðandi áhrifum, skjótri upptöku, hagstæðu hvítusambandi, lágmarks edikssýrusambandi, hámarks blóðvatns- og vefjaþéttu af virku súlfalyfi, þolist mjög vel, þægileg og hagstæð meðhöndlun. Tvær töflur fyrst, síðan ein tafla á 24 stunda fresti. Pakkning: 8 töflur á 0,5 g. hver = 1 viku, meðhöndlun. Schering AG Berlín, Þýzkalandi. UMBOÐ A ISLANDI: STEFAN THORARENSEN H.F. Pósthólf 897 — Reykjavík — Laugavegi 16 — Sími 24051.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.