Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 44

Læknablaðið - 01.06.1963, Side 44
(58 LÆKNABLAÐIÐ áinunclur íSrelian og (Jjunnar (ju&munclí iáon: RÖXTGEXRAM MIKXIR A MIÐTAUGAKERFI. * YFIRLIT YFIR 1B MÁNAÐA 5TARF5EMI VIÐ RÖNTEENDEILD LANDSPÍTALANS. Röntgenrannsóknir á mið- taugakerfi (neuroradiologi) er víðtækt og vandasamt svið inn- an röntgengreiningarinnar. Það, sem almennt er ált við, þegar rætt er um röntgenrannsóknir á miðtaugakerfi, eru æðarann- sóknir á heiiaæðum (earotis- eða vertebralis angiografia) eða rannsóknir á lieilahólfum með loftinnblæstri eða skuggaefni (pneumo- eða kontrasteneepha- lografi og ventriculografi). Auk þessara algengustu og bezl þekktu rannsóknaraðferða má segja, að röntgengreining á höfði,eyrum og pori acustici in- terni, megi teljast neuroradio- logiskt viðfangsefni; enn frem- ur rannsóknir á tirygg, hæði með venjulegum myndum og með inndælingu skuggaefna eða lofts í spatium subaracnoideale (loft- eða kontrastmyelografi). Fyrsta stunga á artcria carotis með inndælingu lyfja var gerð 1919 (v. Knauer). Var þá dælt neosalvarsani í sjúkling, sem liafði lues cerehralis, i lækninga- skyni, án þess að lionum vrði meint af. Sama ár hóf Portú- galsmaðurinn Egas Moniz til- raunir sínar með inndælingu á skuggaefnum í arteria carotis í þeim tilgangi að sýna æðakerfi heilans á röntgenmynd. Fyrsta * Frá Röntgendeild Landspital- ans; yfirlæknir: Dr. med. Gísli Fr. Petersen. við í öllum sínuni héruðum, að endurminningarnar um hann vorii lilýjar og ljúfar. Hann bar gæfu til þess að varðveita geð- ró sína til hinztu stundar, vera glaður í vinahóp og sáttfús, er upp var staðið eftir málþóf við- kvæmra mála, sem þó var sjald- gæft umræðuefni hans. Samvera okkar á Sólvangi var mér ánægjuleg. Þar endurnýj- nðum við vináttu, sem rekja mátti til hinna breiðfirzku kynna okkar. — Enn var liöggv- ið á þráðinn, sem enginn veit, hvort nokkurn tíma verður tengdur saman. Eða hvað? Ólafur Ólafsson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.