Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 45

Læknablaðið - 01.06.1963, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 69 röntgenrannsókn hans, seni heppnaðist, var á sjúldingi með æxli í heiladingli, og var dælt inn 5 ml af 25% natríum joð- upplausn. Moniz hvarf hráðlega frá 'hinni upprunalegu aðferð sinni, að stinga á arteria carotis gegnum liúð, en skar niður á æðar og gerði nær ávallt rann- sóknir heggja megin. Hann lagði ekki fram fvrstu rann- sóknir sínar fyrr en 1927, og vöktu þær þá þegar feikna al- hygli, en 1931 hirti Moniz grein- argerð um fyrstu 90 sjúklinga sína. Eftir að rannsóknaraðferð Moniz varð almennt kunn, var víðast Iivar haldið áfram tækni hans og skorið niður á arteria carotis. Þetta varhins vegartals- verð aðgerð, og það var því til mikilla framfara,þegar almennt var farið að taka upp þá aðferð að stinga á arteria carotis án skurðar (percutant) um 1945— 1917. Mikinn þátt í þeirri þró- un áttu Norðmennirnir Iv. Kristiansen og R. Engeset, auk E. Lindgrens i Stokkhólmi. Af þeirri aðferð leiddi beint, að hægt var að dæla inn i ar- teria vertebralis á sama hált. Árið 1918 hóf W. E. Dandy, taugaskurðlæknir á John Hop- kins Hospital, Baltimore, rannsóknir á heilahólfum með loftinnblæstri og röntgen- myndatöku. Má segja, að þar hafi verið stigið mikilvægasta skref 20. aldarinnar í röntgen- rannsóknum á miðtaugakerfi. Upphafleg aðferð hans var sú, að gerð voru göt á hauskúp- una og nál stungið gegnum heil- ann inn í hliðarhólf og mænu- vökvi dreginn út, en lofti dæll inn á eftir (ventriculografi). Ári síðar gerði Dandy inndælingu á lofti á þann hált, sem enn er algengastur, eftir ástungu á lendahluta mænugangs (sjá lýs- ingu hér á eftir). Loftrannsóknir á mænugöng- um voru fyrst gerðar í Stokk- hólmi árið' 1919 af Jacobæus. Hefur sú rannsóknaraðferð haldizt óbreytl siðan, enda þóll tæknileg aðstaða hafi batnað og fullkomnað árangur hennar. Árið 1921 voru fyrst gerðar rannsóknir á mænu með skuggaefni (lipiodol). Voru það Sicard og Forestier í París (Bull), sem það gerðu. Sænski læknirinn Lysholm og verkfræðingurinn Schönander munu vera þeir tveir menn, sem röntgenrannsóknir á miðtauga- kerfi eiga hvaðmestaðþakka, er þeir hjuggu til höfuðrannsókn- arborð það, sem kennt er við hinn fyrrnefnda, og erómissandi til rannsókna á heilahólfum og heilaæðum.Lysholm hefur einn- ig ritað öndvegisrit um loftheila- rannsóknir (1935), og um svip- að levti rituðu Bandaríkjamenn- irnir Davidoff og Dvke mikla hók um rannsóknir sínar á sama efni. Við öll stærri sjúkrahús er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.