Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 48

Læknablaðið - 01.06.1963, Page 48
72 LÆKNABLAÐIÐ er skcouð, áður en rannsókn er haldið áfram. Þarf að gæta þess, að loft fari rétt upp í heilahólfakerfið, en það, sem skiptir mestu máli, er, að ton- sillae cerebelli þrýstist ekki niður í foramen magnum, en það er al- varlegt einkenni um hækkaðan heilaþrý.sting, og sjáist það, ber þegar að hætta aðgerðinni. Sé hins vegar allt eðlilegt varðandi ton- sillae cerebelli, er rannsókninni haldið áfram, nokkrum cc af mænuvökva hleypt út, en í stað- inn aftur dælt inn 5—8 cc af lofti. Tekið er nú safn mynda með mismunandi stöðum á höfði, í þeim tilgangi að loftfylla vel ventriculus IV, aqueductus Sylvii og ventri- culus tertius, svo og cisterna pon- tis og cisterna magna. Meira lofti er dælt upp í smá- skömmtum eftir þörfum, þegar séð verður, að loft gengur eðlilega upp í hliðarhólf heilans. Eftir hvei’ja loftinndælingu þarf að hleypa út CAP0T!ShN6I06RAPHIA ENCEPHAL06RAPHIA SEPT.I96I - FEBR.I963 24 22 20 18 16 14 12 IO 8 6 4 2 Tafla I. Aldursskipting 99 sjúklinga, sem rannsakaðir hafa verið með pneumoencephalografiu eða cerebral arteriografiu. Dökku stuðlarnir gefa hugmynd um fjölda sjúklegra breytinga.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.