Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 32
108 LÆKNABLAÐIÐ Þessari fréttatilkynningu svaraði stjórn L. R. með eftirfarandi at- hugasemd 7. nóv. 1962: „Þann 3. nóv. s.l. birti rikisstjórn- in tölulegt yfirlit yfir launagreiðsl- ur úr ríkissjóði til fastráðinna sjúkrahúslækna. Eftirfarandi atriði fréttatilkynningar þessarar þurfa einkum athugunar við: a. Gersamlega skortir allar upp- lýsingar um vinnutíma læknanna. b. Engin sundurliðun er á greiðsl- unum. c. Ekki er þess getið, hverjar mánaðartekjur viðkomandi lækna þurfi að vera, til þess að þeir njóti svipaðra ævitekna og aðrar stéttir. d. Minnzt er á praxis læknanna, en þess er eigi getið, hvernig hann hefur breytzt og með hvaða hætti hann er nú. e. Ekki er getið um tilboð Lækna- félags Reykjavíkur, sem rætt var fram til 13. april 1962, og ekkert minnzt á þau rök, sem það tilboð byggist á. f. Mikill munur er á launagreiðsl- um til lækna í samsvarandi stöðum. Engar fullnægjandi skýringar eru á þessum mun. g. Getið er um tilboð, sem komið mun hafa fram hjá læknum, eftir að deilunni við L. R. lauk, en ekki minnzt á tilboð rikisstjórnarinnar. Upplýsingar fréttatilkynningar- innar eru því mjög einhliða og næsta óskiljanlegar fyrir þá, sem ekki gerþekkja málið. Er því sýnt, að án frekari skýringa nær nefnd fréttatilkynning ekki þeim tilgangi að upplýsa málið, og getur auðveld- lega valdið misskilningi. (Um a. og b.): Sundurliðun á vinnutíma og launum sjúkrahúslœkna. Vinnutími klst. á mán. Dagvinna ............. 152 Gæzluvaktir........... 150—180 Helgidagsvaktir allt að 10 Bílastyrkur .................. Aðst.yfirl. Greiðslur kr. á mán. 8.755.00 2.216.00 Engar 1.000.00 Deildarl. Aðstoðarl. Greiðslur Greiðslur kr. á mán. kr. á mán. 8.090.00 6.982.00 2.216.00 1.551.00 Engar Engar 1.000.00 750.00 Samtals .... 327 11.971.00 11.306.00 9.283.00 Sé aðstoðarlæknir jafnframt dós- ent við læknadeildina, hækka launin um kr. 3.312.00, en starfstíminn leng- ist um 48 klst. á mán. (þar með talinn undirbúningstími undir kennsluna). Sé deildarlæknir jafn- framt lektor við læknadeildina, fær hann kr. 1.890.00 viðbótarlaun, en mánaðarvinna eykst um 32 klst. Að- stoðarlæknar annast yfirleitt ekki kennslu við Háskólann, og sumir þeirra taka engar gæzluvaktir. Tölur þær, sem að ofan getur, eru miðaðar við greiðslur í apríl 1962, en siðan hafa aliar launa- greiðslur hækkað um 11,28%, en bílastyrkur haldizt óbreyttur. (Um c.): Mánaðarlaun, sem veita œvitekjur til jafns við strœtisvagnastjóra. Samkvæmt útreikningum, sem gerðir voru í nóvember 1961, þurfa mánaðarlaun deildarlækna fyrir venjulega dagvinnu að vera 13—15 þús. kr. og auk þess tekjur, sem svara bifreiðakostnaði, en laun að- stoðaryfirlækna 15—17 þús. kr. á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.