Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 57

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 57
LÆKNABLAÐIÐ 123 En nú var líka Læknaskólinn tekinn til starfa árið 187(5. Námstíminn þar var lengi fjög- ur ár. En þar var einnig ann- ar hængur á. Þá var ekki liægt að lifa á lækningum eingöngu, það varð að hafa embætti með, og embættið var aðalatriðið, enda þótt föstu launin væru ekki mikil. Þórður Thoroddsen útskrifaðist úr Læknaskólanum vorið 1881. Þá var ekkert starf að fá sem læknir, svo að liann gerðist kennari við Möðruvalla- skóla næsta vetur, sennilega til þess að vinna sér inn farareyri til siglingar. Og jafnvel þó nokkru eftir aldamót var ekki meira að gera fyrirgóðan prakt- iserandi lækni í Reykjavík en svo, að Matthías Einarsson tók að sér tímakennslu í dönsku í Kennaraskólanum sem auka- getu. Já, það gat verið úr vöndu að ráða fyrir stúdent vorið 1883, eins og oft bæði fvrr og síðar. En það varð úr, að af stúdenta- árganginum 1883 völdu þrír læknisfræði, Guðmundur Magn- ússon, Oddur Jónsson og Sig- urður Hjörleifsson, seinna Ivvar- an, allir Húnvetningar, Guð- mundur af Ásum, en liinir tveir úr Vatnsdalnum. Með þeim hefst hinn mikli þáttur Hún- vetninga í læknastétt landsins. Ekki verður um það sagt með vissu, livað valdið hefur þess- ari ákvörðun samstúdentanna frá 1883, en undarleg tilviljun er það, ef um tilviljun er að ræða, að á árunum 1859 til 1872 fæðast í Húnavatnssýslu átta menn, sem allir verða læknar og allir miklir hæfileikamenn. Þeir voru, taldir eftir aldri: Oddur Jónsson, Sigurður Kvar- an, Sæmundur Bjarnhéðinsson, Guðmundur Magnússon, Guð- mundur Björnsson, Guðmund- ur Hannesson, Jónas Kristjáns- son og Sigurjón Jónsson. Ef til vill liefur stofnun Læknaskólans og nýrra læknishéraða átt sinn þátt í því að laða unga og fram- sækna menn að læknisnámi og starfi. Ef lil vill hefur það líka ýtt undir, að í Húnavatnssýslu höfðu á þessum árum sctið dug- miklir læknar, þar sem voru héraðslæknarnir Jósef Skafta- son og eftirmaður lians Júlíus Ilalldórsson. En snúum okkur nú aftur að Guðmundi Magnússyni. Ilann siglir til Kaupmannahafnar sið- sumars 1883 og innritast í læknadeild háskólans. Eitthvað mun hann liafa verið á báðum áttum um námið, livort verða skyldi læknisfræði eða náttúru- fræði, en hann var þá og alla sína tíð mikill náttúruskoðariog náttúruunnandi. Þá var það svo við Hafnarháskóla og jafnvel fram undir aldamót, að fyrstu tvö árin áttu læknanemar sam- leið með náttúrufræðinemum, því að þeir átlu að ljúka undir- búningsprófi í svonefndri kan- tússu, en undir liana heyrðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.