Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 60

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 60
126 LÆ K N A B L A Ð 1 i) stoðarlæknir við spítalann. Sennilega hefur verið ætlazt til þess, að Guðmundur Magnús- son kenndi sömu fræðigreinar og Tómas hafði gert, en Schier- beck landlæknir og forstöðu- maður Læknaskólans, hafði kennt handlæknisfræði og líf- eðlisfræði. Nú vildi svo til, að næsta ár, 5. júlí 1895, var Schier- heck skipaður stiftslæknir á Norður-Sjálandi í Danmörku og fluttist þangað, svo aðfrá haust- inu 1895 hefur Guðmundur á- reiðanlega kennt handlæknis- fræði, ef ekki fyrr, og auk þess almenna sjúkdómafræði og lif- eðlisfræði. Þær námsgreinar kenndi hann síðan, þangað til Gunnlaugur Claessen tók við lifeðlisfræðinni, sér þvert um geð, en Röntgenstofnunin heyrði þá undir Iláskólann, og þótti sjálfsagt, að forstöðumaður hennar hælti líka á sig kennslu. í ársbyrjun 1917 losnaði Guð- mundur Magnússon svo við al- mennu sjúkdómafræðina, þeg- ar Stefán Jónsson var skipað- ur dósent við læknadeild Há- skólans. Öllum her saman um það, að Guðmundur Magnússon hafi verið afhurðakennari, enda var samband hans og lærisveinanna löngum miklu nánara en geng- ur og gerist við svipaðar stofn- anir annars staðar. Ilann var skýr og ákveðinn i kennslu sinni og hafði lag á því að vekja fróðleiksfýsn nemendanna og' löngun til þess að skilja það, sem þeir sáu og lásu, enda heimtaði hann skýr svör og hafði megnustu óbeit á öllum þokukenndum vaðli og mælgi. Ég var aldrei sjálfur nemandi hans, en í þessu sambandi tek ég hér upp kafla úr grein um Guðmund Magnússon í Lækna- hlaðinu árið 1919, í tilefni af 25 ára kennsluafmæli hans: „Þegar læknanemendurnir komu fvrst i læknaskólann úr latínuskólanum, fanst þeim sem þeir kæmu inn í alveg nýj- an lieim. Þar ríkti sem sé alt annar andi en þeir höfðu átl að venjast. G. M. var þeim ekki að eins sem kennari, heldur al- veg eins sem nærgætinn sam- verkamaður, eða öllu heldur sem umhyggjusamur, góður vinur. Honum var vissulega ekki nóg að gera að eins skyldu sína, heldur revndi hann æfin- lega lil þess, að liafa sí og æ vekjandi áhrif á læi'isveina sina. Það má óhætt telja G. M. með hinum lánghestu kennurum þessa lands, og her margt lil Jæss. Hann hefir l. d. eitthverl kynjalag á því að komasl æfin- lega að því, hvar lærisveinar hans eru veikir á svellinu, og veita þeim þá rækilegustu fræðslu í þeim atriðum, sem þeim er hættast við að leggja minni rækt við en skyldi. Annar kennarahæfileiki G. M. er sá, Iivað liann getur verið mildur við þekkingarskorl læri-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.