Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 66

Læknablaðið - 01.09.1963, Qupperneq 66
130 LÆKNABLAÐIÐ duldist ekki, að þar fór enginn meðalmaður. Hann var kát- ur og skemmtilegur heim að sækja, vinur vina sinna, en gal verið þurr á manninn við ó- kunnuga. I greininni, sem ég minntist á áður, stendur: „Og maður talar ekki lengi við G. M. án þess að fræðast um eitthvað. Hann er altaf að fræða mann, ef hann tekur mann tali, eða réttara sagt, ef menn taka hann tali. Því hann otar aldrei fram fróðleik sínum að óþörfu. Hann er fámáll að eðlisfari, og meira að segja mjög fámáll, og oft svo, að kalla mætti hann hinn þögla.“ í afmælisritinn skrifar Guðmundur Hannesson prófess- or um Mannámælingar. Greinin liefst á forspjalli í Hómersstíl, og kemur þar í ljós, að hinn starfsami Hannesson lagði loks lit í mælingarnar, sem hann var lengi húinn að hugsa um, fyrir áeggjan hins hníffima, ráðholla Magnússonar, sem liann í lok forspjallsins kallar hinn hníf- fima, spunastutta Magnússon. Á 6. áratugnum fór heilsu Guðmundar Magnússonar að liraka, en alltaf stundaði hann þó kennslu sína og læknisstörf. Það var helzt, þegar á leið vet- urinn, að þreytan fór að gera vart við sig, en með vorinu færðist nýtt líf og fjör í liann. Hann var mikið náttúrunnar barn og mjög vel að sér í grasa- fræði og dýrafræði, og hafði sérstaklega gaman af því að al- huga fugla. Þá var það, að þau hjónin lögðu leið sína upp í Borgarfjörð til þess að njóta sumarblíðunnar og veiða lax. Guðmundur Magnússon var mikill laxveiðimaður og hafði yndi af þeim veiðum. Hann veiddi aðallega i Norðurá og í Hvítá og þá fyrir landi Staf- holtsevjar. Þar dvöldu þau hjónin oft lijá Jóni lækni Blön- dal, sem var líka mikill veiði- maður. Björn Blöndal, sonur lians, segir, að Guðmundur Magnússon liafi einungis veitt á flugu. I hók sinni „Að kvöldi dags“ segir Björn skemmtilega frá skiptum sínum við þau Guð- mund og frú Katrínu. En að því kom, að sumar- hvíldin í Borgarfirðinum varð aðeins skammgóður vermir. Veturinn 1921, rétt fvrir jólin, mætti ég Guðmundi Magnús- syni á götu, í Austurstræti. IJann stöðvaði mig og sagði: „Nú verðið þér að taka við.“ Ég vissi ekki, hvaðan á mig stóð veðrið, og varð livumsa, en þá hætti Guðmundur við: „Ég þarf að livíla mig og er húinn að fá leyfi stjórnarinnar til þess að taka mér frí í hálft ár og setja yður i staðinn.“ Svo var það klappað og klárt og ekki meira um það taláð. Milli jóla og ný- árs hringdi liann til mín og sagði: „Nú er komið lík, og nú þarf að prófa.“ Þá ætluðu fimm stúdentar að ljúka embættis- prófi i janúar og ég liafði hvorki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.