Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 67

Læknablaðið - 01.09.1963, Page 67
LÆKNABLAÐIÐ 131 séð þá né heyrt. En það þurfti að grípa gæsina meðan gafst, og fvrsta verk mitt í Háskól- anum var að prófa þessa fimm stúdenta í óperatíón, í jólafrí- inu. Guðmundur Magnússon tók sér nú algera livíld frá störf- um, það sem eftir var vetrar, og hvíldist vel. Næstu vetur kenndi hann síðan eins og fyrr, og urðu ókunnugir að minnsta kosti ekki þess varir, að neitt sérlegt væri að, en hinn 21. nóv- ember 1924 varð hann allt í einu bráðkvaddur á heimili sínu. Góðir áhej'rendur! Ég hef nú reynt að gefa ykkur yfirlit yfir líf og starf Guðmundar Magn- ússonar, eins og það kemur mér fyrir sjónir, og hið ykkur að taka viljann fyrir verkið. Enn munu þeir vera býsna margir, eftir nær fjóra áratugi, sem minnast Guðmundar Magnús- sonar, en það fyrnist yfir allt. Sullaveikin, sem liann harðist við alla sína ævi, má nú heita alveg horfin. Stúdentar og lækn- ar kunna nú lítil skil á því, hvernig sú veiki hagar sér, og á aðgerðum við henni, hafa ekki þörf fyrir slika kunnáttu, en bók Guðmundar Magnússonar um sögu sullaveikinnar á Is- landi mun standast tímans tönn sem óbrotgjarn minnisvarði um hinn hníffima, ráðholla og stundum spunastutta Magnús- son. Odense Amts og Bys Sygehus Til neurokirurgislc afdeling U söges reservelæge til 1/11 1963, evt. senere. 2/l værelses lejlighed forefindes. Ansögning, stilet til lægerádet, sendes til afdel- ingens overlæge.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.