Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 67

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 67
LÆKNABLAÐIÐ 131 séð þá né heyrt. En það þurfti að grípa gæsina meðan gafst, og fvrsta verk mitt í Háskól- anum var að prófa þessa fimm stúdenta í óperatíón, í jólafrí- inu. Guðmundur Magnússon tók sér nú algera livíld frá störf- um, það sem eftir var vetrar, og hvíldist vel. Næstu vetur kenndi hann síðan eins og fyrr, og urðu ókunnugir að minnsta kosti ekki þess varir, að neitt sérlegt væri að, en hinn 21. nóv- ember 1924 varð hann allt í einu bráðkvaddur á heimili sínu. Góðir áhej'rendur! Ég hef nú reynt að gefa ykkur yfirlit yfir líf og starf Guðmundar Magn- ússonar, eins og það kemur mér fyrir sjónir, og hið ykkur að taka viljann fyrir verkið. Enn munu þeir vera býsna margir, eftir nær fjóra áratugi, sem minnast Guðmundar Magnús- sonar, en það fyrnist yfir allt. Sullaveikin, sem liann harðist við alla sína ævi, má nú heita alveg horfin. Stúdentar og lækn- ar kunna nú lítil skil á því, hvernig sú veiki hagar sér, og á aðgerðum við henni, hafa ekki þörf fyrir slika kunnáttu, en bók Guðmundar Magnússonar um sögu sullaveikinnar á Is- landi mun standast tímans tönn sem óbrotgjarn minnisvarði um hinn hníffima, ráðholla og stundum spunastutta Magnús- son. Odense Amts og Bys Sygehus Til neurokirurgislc afdeling U söges reservelæge til 1/11 1963, evt. senere. 2/l værelses lejlighed forefindes. Ansögning, stilet til lægerádet, sendes til afdel- ingens overlæge.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.