Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 68

Læknablaðið - 01.09.1963, Blaðsíða 68
132 LÆKNABLAÐIÐ UM STJÓR]\TSÝSLU IILILBKIGÐISM ALA * Hugtakið lieilbrigði i víðtæk- ustu merkingu felur í sér tak- mark, sem stefna ber að, bug- sjón, sem varðar öryggi og far- sæld allra manna. betta hug- tak befur verið skýrgreint: „lík- amlegt, andlegt og félagslegt velferli“. En livað er þá velferli? Við þeirri spurningu er næsta erfitt að gefa greið svör. Þeir mæli- kvarðar, sem tiltækir eru á lík- amlegt velferli, geta verið býsna afstæðir. Hvað mundi þá um andlegt og félagslegt velferli, sem er að verulegu levti mats- atriði og að því skapi illa fallið til nákvæmrar skýrgreiningar? Grundvöll að skýrgreiningu á velferli í rýmstu merkingu er að finna í hugtaki, sem hefurviður- kennda undirstöðuþýðingu, ekki aðeins í líffræði, heldur einnig í sálfræði og félagsfræði. Það er hugtakið aðlögun, hæfileiki einstaklingsins til að samlaga sig breytilegum lífsaðstæðum, efnislegum, andlegum og félags- legum. Sé með velferli átt *) Erindi flutt á námskeiði fyrir lækna 4. sept. 1961. (Nokkuð stytt.) við samræmi milli aðlögun- arhæfni og vtri skilyrða hverju sinni, er fengin „normativ“ skýrgreining. Auðsætt er, að tvær leið- ir eru til að nálgast það samræmi. Önnur er sú, að efla í hvívetna aðlögun- arbæfni hvers einstaklings, m. a. með alhliða beilbrigðis- eftirliti og beilsuverndarráðstöf- unum allt frá fósturlífi og fæð- ingu til elliára. Að því lýtur mæðraeftirlit og ungbarna- vernd, skólaeftirlit o. s. frv. Hin leiðin er sú, að hagræða að- stæðum og lífsvenjum sem mest til samræmis við aðlögunar- bæfni. Þá leið er svonefndri „socialmedicin“ einkum ætlað að marka. Þar situr sú skoð- un í fyrirrúmi, að sjúkdómar geti verið visbendingar um ó- fullnægjandi aðlögun, er gefi tilefni til heilsufræðilegra og félagslegra aðgerða engu síð- ur en hinnar sjálfsögðu lækn- isbjálpar. Hvert sjúkdómstilfelli verður þá ekki aðeins vandi, sem þarf að leysa vegna liins sjúka, heldur einnig vegna heildarinnar. Allt kapp er á það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.