Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1963, Side 77

Læknablaðið - 01.09.1963, Side 77
LÆKNA BLAÐIÐ 139 krafta sérstaklega þjálfaðra eft- irlitsmanna, sem ætlað er að vera ábyrgir fyrir imllustu drykkjarvatns, mjólkur og mat- væla með því að liafa stöð- ugt eftirlit með vatnsbólum, mjólkurframleiðslu og mat- vælasölu. Þeir annast einnig töku og sendingu sýna til rann- sókna. Enn fremur bera þeir ábyrgð á eftirliti með matsölu- stöðum, híbýlakosti, hreinlætis- tækjum fyrir almenning, sorp- eyðingu og eyðingu meindýra. I þéttbýli, sem befur tekið á sig meiri eða minni þorps- eða bæj- arsvip, er sjálfsagt að hafa heil- brigðissamþykktir og raunar i strjálbýli líka. Ber þá eftirlits- manni að liafa gætur á, að fyrir- mælum þeirra sé hlýtt. Skýrslugerð er sá þáttur lieil- brigðisþjónustu í héraði, sem á einna minnstum skilningi að fagna meðal lækna, a.m.k. liér á landi. Veldur þar sennilega mestu, að hún hefur fremur en aðrir þættir þjónustunnar óbeina þýðingu og kemur fyrsl og fremst að notum fyrir liærri stig stjórnsýslunnar. Þær rann- sóknir, sem þar ern lagðar til grundvallar áætlunum um lreil- brigðisþjónustu, verða að styðj- ast að verulegu leyti við skýrsl- ur frá béraðsstiginu. Varðar því miklu, að þær skýrslur séu áreiðanlegar, bæði að því, er snertir nákvæmni í framtali og öryggi í flokkun. Skilyrði þess, að rétt verði dæmt um tíðni (incidence) tiltekinna farsótta, er m. a. greiður aðgang- ur að stofnunum, sem fram- kvæma sýkla- og veirurann- sóknir á sýnum, og þá ekki sið- ur vilji og aðstaða lækna til að færa sér þær i nyt. Mjög verður að teljast vafasamt, að skýrslur, sem nær eingöngu eru reistar á „symptomatiskri“ flokkun sótta, komi að veru- legu lialdi. Með heilsuverndarbjúkrun er átt við bvers konar hjúkrun, sem innt er af bendi í sambandi við frumþjónustu i béraði. 1 sveitabéraði er æskilegt að bafa eina eða fleiri heilsuverndar- bjúkrunarkonur, allt eftir stærð og fólksfjölda héraðsins. Þeim er ætlað að annast heim- ilishjúkrun, eftirlit með ung- börnum, a.m.k. að nokkru leyti, og jafnvel að annast yfirsetu- og Ijósmóðurstörf, enda séu þær þá til þess lærðar. Vegna bins nána persónulega sambands, sem heilsuverndarhj úkrunar- konur liafa við almenning, hafa þær einkar góða aðstöðu til að vinna að almennri heilbrigðis- fræðslu og innræta hollar lífs- venjur. 1 flestum menningarlöndum er læknum með sérmenntun í beilbrigðisfræðum falið að ann- ast heilsuvarnarþjónustu í fjöl- mennu béraði. Almennar lækn- ingar eru þá framkvæmdar af öðrum læknum, en sé börg- ull á þeim og þjóðarbagur

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.