Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1963, Síða 77

Læknablaðið - 01.09.1963, Síða 77
LÆKNA BLAÐIÐ 139 krafta sérstaklega þjálfaðra eft- irlitsmanna, sem ætlað er að vera ábyrgir fyrir imllustu drykkjarvatns, mjólkur og mat- væla með því að liafa stöð- ugt eftirlit með vatnsbólum, mjólkurframleiðslu og mat- vælasölu. Þeir annast einnig töku og sendingu sýna til rann- sókna. Enn fremur bera þeir ábyrgð á eftirliti með matsölu- stöðum, híbýlakosti, hreinlætis- tækjum fyrir almenning, sorp- eyðingu og eyðingu meindýra. I þéttbýli, sem befur tekið á sig meiri eða minni þorps- eða bæj- arsvip, er sjálfsagt að hafa heil- brigðissamþykktir og raunar i strjálbýli líka. Ber þá eftirlits- manni að liafa gætur á, að fyrir- mælum þeirra sé hlýtt. Skýrslugerð er sá þáttur lieil- brigðisþjónustu í héraði, sem á einna minnstum skilningi að fagna meðal lækna, a.m.k. liér á landi. Veldur þar sennilega mestu, að hún hefur fremur en aðrir þættir þjónustunnar óbeina þýðingu og kemur fyrsl og fremst að notum fyrir liærri stig stjórnsýslunnar. Þær rann- sóknir, sem þar ern lagðar til grundvallar áætlunum um lreil- brigðisþjónustu, verða að styðj- ast að verulegu leyti við skýrsl- ur frá béraðsstiginu. Varðar því miklu, að þær skýrslur séu áreiðanlegar, bæði að því, er snertir nákvæmni í framtali og öryggi í flokkun. Skilyrði þess, að rétt verði dæmt um tíðni (incidence) tiltekinna farsótta, er m. a. greiður aðgang- ur að stofnunum, sem fram- kvæma sýkla- og veirurann- sóknir á sýnum, og þá ekki sið- ur vilji og aðstaða lækna til að færa sér þær i nyt. Mjög verður að teljast vafasamt, að skýrslur, sem nær eingöngu eru reistar á „symptomatiskri“ flokkun sótta, komi að veru- legu lialdi. Með heilsuverndarbjúkrun er átt við bvers konar hjúkrun, sem innt er af bendi í sambandi við frumþjónustu i béraði. 1 sveitabéraði er æskilegt að bafa eina eða fleiri heilsuverndar- bjúkrunarkonur, allt eftir stærð og fólksfjölda héraðsins. Þeim er ætlað að annast heim- ilishjúkrun, eftirlit með ung- börnum, a.m.k. að nokkru leyti, og jafnvel að annast yfirsetu- og Ijósmóðurstörf, enda séu þær þá til þess lærðar. Vegna bins nána persónulega sambands, sem heilsuverndarhj úkrunar- konur liafa við almenning, hafa þær einkar góða aðstöðu til að vinna að almennri heilbrigðis- fræðslu og innræta hollar lífs- venjur. 1 flestum menningarlöndum er læknum með sérmenntun í beilbrigðisfræðum falið að ann- ast heilsuvarnarþjónustu í fjöl- mennu béraði. Almennar lækn- ingar eru þá framkvæmdar af öðrum læknum, en sé börg- ull á þeim og þjóðarbagur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.