Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 2

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 2
LÆKNABLAÐIÐ LÆ K J\T A B L A Ð I Ð Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur. Aðalritstjóri: Ólafur Bjarnason. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L. í.), Ólafur Geirsson og Ásmundur Brekkan (L. R.) Auglýsingastjóri: Guðmundur Benediktsson. Afgreiðsla: Skrifstofa L.í. og L.R., Brautarholti 20, Reykjavík. Sími 18331. Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber að senda til aðalritstjóra, Ólafs Bjarnasonar, yfirlæknis, Rannsóknarstofu Háslrólans við Barónsstíg, Reykjavík. — Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu línubili og ríflegri spássíu (ca. 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með venjulegum tölustöfum innan sviga þannig (1), (2, 3, 4) o. s.frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna: 1. Cameron, R. (1958): J. clin. Path., 11, 463. 2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforsch., 24, 72. Félagsprentsmiðjan h.f. EFNISYFIRLIT 49. árg. Reykjavík 1965. 2. hefti. Bls. Sigurður Þ. Guðmundsson: Hyperparathyreoidismus primaria 49 Fundargerð aðalfundar L. í. 1964 ..................... 60 Frá Læknafélagi Vesturlands ......................... 76 Frá Læknafélagi Norð-Vesturlands .................... 77 Ritstjórnargrein: Skipulag læknisþjónustunnar ........ 82 Menntun sérfræðinga á Norðurlöndum ................... 84 Úr erlendum læknaritum ............................... 88 Rit send Læknablaðinu ................................ 94 Aðalfundur L. í. 1965 ................................ 95 Læknaþing L. í. 1965 96

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.