Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 15

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 15
LITTMANN STETHOSCOPE er algjör nýjung, meðal ann- ars vegna eftirfarandi: 1. Það er búið til úr efnum, sem hafa aldrei fyrr verið notuð í slík tæki. T. d. er í því ryðfrítt stál í stöðluðum gerðum og membran, sem vegur aðeins um 120 grömm. Nýjasta gerðin er úr léttmálmi, og vegur membran aðeins um 60 grömm. 2. Slangan er úr tygon, sem hvorki brotnar, harðnar né límist sam- an með aldrinum. 3. Eyrnastykki eru óbrjótanleg og fást í mismunandi stærðum. 4. Tækið er mjög næmt og hljómburður ótrúlega góður, meðal ann- ars vegna þess, að öll samskeyti eru límd og innanmál slöngunn- ar og pípunnar aðeins 9 cc. Ekkert hefur verið sparað til að gera tækið fullkomið, og bezta sönnun þess er sú, að læknar, sem hafa reynt það, eru ekki lengur ánæg'ðir með gömlu tækin sín. Gleraugnasalan FOKUS Lækjargötu 6B. Sími 15-555.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.