Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 33

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 33
LÆKNABLAÐIÐ 59 þessi þó á tilraunastigi og á sjálfsagt langt í land með það að verða nýtt fyrir rannsóknir á kölkungasjúkdómum al- mennt. 11) Þegar í öll skjól er fok- ið og enn þá grunur um, að um hyperparathyreoidismus sé að ræða, er könnun thvreoidea- parathyreoideasvæðisins réttlæt- anleg, en þó aðeins, að hækkað kalk í blóði sé fyrir hendi. Stutt yfirlit. Lýst er pathogenesis, klinik og greiningarprófum i hyper- parathyreoidismus primaria. Áherzla er lögð á margbreyti- leik sjúkdómsins og erfiðleika á greiningu hans, en framar öllu þó á nauðsyn þess að láta einsk- is ófreistað í því efni, þar sem um læknanlegan sjúkdóm er að ræða, sem ella dregur til dauða. HEIMILDIR: 1) Williams: Textbook of Endo- crinology, 3. útgáfa, 1962, 731.— 873. bls. 2) Gaillard: Acta physiol. et pharmacol. 8: 287 — 1959. 3) Black, B. M.: S. Clin. N.Am. 32: 1031, 1952. 4) Dent, C. E.: B.M.T. — 2: 1419, 1962. 5) Randall: Tr. Ass. An. Phys. 71:77, 1958. 6) St Goar: Ann. Int. Med. 46:102, 1957. 7) Berson, S. A.: Proc. Nat. Acad. Sc.: 49: 613, 1963. 8) Le Roy Klein: Metabolism 11: 1023, 1962. 9) Hellström: Acta chir. Scand. 123:371, 1962. 10) Bartter: Metabolism 10:349, 1961.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.