Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 35

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 35
LÆKNABLAÐIÐ 61 ingum fvrir sína hönd, svo að vel sé, án aðstoðar sérfróðra manna. Við samningaborðið eiga læknar i höggi við menn, sem eru þaulvanir því að semja, en þá reynslu hafa fæstir lækn- ar; auk þess er samninganefnd L.f. skipuð mönnum, sem húa langt hver frá öðrum, þannig að ógjörlegt hefur v.erið fyrir þá að hittast nógu oft til þess að ræða vandamálin sameigin- lega. Stjórnin ákvað því að leita aðstoðar þeirra Sigfúsar Gunn- laugssonar viðskiptafræðings og Guðmundar Ingva Sigurðssonar lögfræðings, og hafa þeirséð um hina tæknilegu hlið samninga, en samninganefnd L.f. ogstjórn- in liafa lagt þeim gögn í liend- ur. Er enginn vafi á því, að þetta fyrirkomulag er að öllu leyti heppilegra. Samningar fyrir liönd héraðs- lækna og lækna utan Reykjavík- ur, sem stunda almenn læknis- störf, gengu úr gildi 1. apríl. Samninganefnd setti fram eft- irfarandi kröfur fvrir hönd hér- aðslækna: 1) Að öllum héraðs- læknum verði greitt orlofsfé ár- lega, hvort sem þeir taka orlof eða ekki. 2) Að hæði héraðs- læknum og praktíserandi lækn- um verði séð fyrir trygginga- sjóði og námssjóði, þannig að 6,5% af þóknun fvrir læknis- verk renni í trvggingasjóð og 4,5% af þóknun fyrir læknis- verk renni í námssjóð. Trvggingastofnun ríkisins vís- aði þessum kröfum á bug á þeim forsendum, að orlofsfé embættislækna væri greitt af föstum launum þeirra; enn fremur, að þar sem samið hef- ur verið um tryggingasjóðs- gjald og námssjóðsgjald við sjúkrasamlög, séu þessi gjöld dregin af þeirri heildarupphæð, sem samið hefur verið um. Taldi Tryggingastofnunin það ekki sitt hlutverk að annast inn- heimtu á greiðslum í framan- greinda sjóði. Yrðu læknar því sjálfir að semja um það við hin einstöku sjúkrasamlög,að gjald- inu verði haldið eftir til greiðslu i tryggingasjóð og námssjóð. Stjórnin skrifaði landlækni eftirfarandi bréf, sem var lagt fyrir ráðuneytið. Reykjavík, 2. maí 1964. Hr. landlæknir dr. med. Sigurður Sigurðsson, Reykjavík. Krafa héraöslœkna um greiösl- ur orlofsfjár, greiöslu í trygg- ingasjóö og námssjóö. Samkvæmt beiðni yðar, hr. land- læknir, í samtali við launamála- nefnd L.í. þann 30. apríl 1964 varð- andi ofangreinda kröfu, leyfi ég mér hér með að leggja fyrir yður eftirfarandi kröfu f. h. héraðslækna ásamt rökstuðningi. Orlof: Að öllum héraðslæknum verði greitt orlofsfé árlega, hvort sem þeir taka orlof eða ekki. Tryggingasjóöur: Krafa um 6,5% af þóknun fyrir læknis- verk. Námssjóður: Krafa um 4,5% af þóknun fyrir læknisverk.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.