Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 37

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 37
LÆKNABLAÐIÐ 63 röðun fastlaunaðra lækna í launaflokka var lokið og Kjara- dómur hafði kveðið upp úrskurð sinn, fól stjórn L.l. launanefnd L.R. að fara með þau mál. Á síðasta aðalfundi Félags yfir- lækna, sem haldinn var í vor, var ákveðið, að stjórn þess fé- lags skyldi framvegis fara með þau mál. Mál frá síðasta aðalfundi. Á síðasta aðalfundi var sam- þykkt tillaga þess efnis, að samninganefnd tæki upp samn- inga við viðkomandi aðila um greiðslur fvrir sjúkrahússtörf héraðslækna. Samninganefnd hóf viðræður um þelta mál við Tryggingastofnun ríkisins. Tryggingastofnunin vísaði þessu máli frá sér til nýstofnaðs Landssamijands sjúkrahúsa, sem hún taldi réttan samnings- aðila. Yiðræður hafa verið hafn- ar við formann þessa sambands, en ekki liefur enn þá tekizt að ná saman fundi lil þess að hefja samninga, en tilraun hefur ver- ið gerð til þess að finna grund- völl fyrir slíkum greiðslum. Stjórnin ritaði menntamála- ráðuneytinu bréf, þar sem farið var fram á, að byggingu Hjúkr- unarskóla Islands yrði hraðað sem framast mætli verða. Þegar það spurðist, að ríkisstjórnin liefði ákveðið að nota ekki heimild til fjárveitingar til við- byggingar við skólann á þessu ári, fór formaður L.I. ásamt formanni L.R. og forstöðukonu Hjúkrunarskólans á fund menntamálaráðherra og ræddu við hann um þau vandræði, sem væru ríkjandi vegna skorts á hj úkrunarkonum. Ráðherra taldi, að þessi ráðstöfun ríkis- stjórnarinnar myndi ekki verða til þess að tefja fyrir bvggingu skólans, þar sem endurskipu- lagning stæði fyrir dyrum um skólahyggingar i landinu. Taldi ráðherrann Iíklegt, að Hjúkrun- arskólinn myndi sitja i fvrir- rúmi, á næsta ári og ])á yrði veitt til hans mun meira fé en áður lil þess að liraða hygging- unni eins fljólt og kostur yrði. Stjórn Hjúkrunarskóláns á nú við meiri vandræði að etja en nokkru sinni fvrr, og er ekki víst, að skólinn geti tekið lil starfa liinn 1. ágúst næstkom- andi sökum skorts á kennara- liði og húsrými. Nefnd til að endurskoða lög félagsins og Codex Ethicus var skipuð þannig, að f. h. L.l. sit- ur í nefndinni auk formanns, Guðmundur Karl Pétursson, en f. h. L.R. Ásmundur Brekkan. Nefndin hefur gert bvrjunar- tillögur að hreytingum á lög- um félagsins og á Codex Etlii- cus, og verða þær ræddar síð- ar á þessum fundi. Síðasti aðalfundur heimilaði stjórninni að senda fulltrúa á kostnað félagsins á fundi er- lendis hverju sinni, sem hags- munir L.I. krefðusl þess. Stjórn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.