Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 43

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 43
LÆKNABLAÐIÐ 67 tillaga frá fundinum ætti að vera harðorð. Einnig tóku til niáls Óskar Þórðarson og Arin- björn Kolbeinsson. Tillagan var samþvkkt með samliljóða at- kvæðum. Tillaga VI frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði 25.—26. júlí 1964, fel- ur stjórn félagsins að lála fram- kvæma nýja ævitekjuútreikn- inga lækna í samvinnu við stjórn L.R.“ Arinbjörn Kolbeinsson fvlgdi lillögunni úr ldaði. Tillagan var samþykkt sambljóða. Tillaga VII frá L.R.: „Aðalfundur L.I., haldinn á ísafirði dagana 25.—-26. júlí 1964, mótmælir eindregið úr- skurði Kjaradóms frá 1/4 1964, sem fól í sér synjun 15% hækk- unar á launum lækna vegna al- mennra kjarabreytinga frá 1. júlí 1963. Felur fundurinn stjórn félagsins að vinna að leiðréttingu þessa misræmis.“ Arinbjörn Ivolbeinsson fylgdi þessari tillögu úr ldaði. Var bún samþykkt samldjóða. Tillaga VIII frá L.R.: „Aðalfundur L.I., baldinn á Isafirði dagana 25.—26. júlí 1964, felur stjórn L.í. að kanna, hversu abnennur vilji það sé meðal félagsmanna að bætta störfum sem opinberir starfs- menn.“ Arinbjörn Kolbeinsson fylgdi þessari tillögu úr hlaði. Taldi hann tillöguna komna fram vegna óskar Félags lækna við heilbrigðisstofnanir. Allmiklar umræður urðu um tillöguna. Til máls tóku: Ólafur Bjarna- son, Gunnlaugur Snædal, Óskar Þórðarson, Ólafur Björnsson, Páll Sigurðsson, Heimir Bjarna- son og Ragnar Asgeirsson, og sumir ræðumenn oftar en einu sinni. Ólafur Bjarnason lagði fram eftirfarandi frávisunarlillögu frá stjórn L.Í.: „Með því að stjórn L.I. lítur svo á, að læknar geli ekki ein- bliða leyst sig undan þeirri skyldu við þjóðfélagið að gegna opinberum störfum, leggur lum til, að aðalfundur vísi þessari tillögu svo búinni frá og taki fyrir næsta mál á dagskrá.“ Arinbjörn Kolbeinsson bar fram nýja tillögu svobljóðandi: „Aðalfundur L.I., haldinn á Isafirði 25.—26. júlí 1964, fel- ur stjórn L.í. að kanna, hvort vilji sé meðal féíagsmanna að losna undan núverandi launa- kerfi opinberra starfsmanna." Tillögurnar voru bornar und- ir atkvæði. Frávísunartillaga stjórnar L.I. var samþykkt með 9 atkv. gegn 3. Tillaga Arin- bjarnar var felld með 5 atkv. gegn 5. Tillaga IX frá L.R.: „Aðalfundur L.I., baldinn á Isafirði dagana 25.—26. júlí

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.