Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 56

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 56
76 LÆKNABLAÐIÐ FRÁ LÆKNAFÉLAGI VESTURLANDS. Tuttugasti og fjórði aðal- fundur L. V. var haldinn á heiniili Kristjáns Sigurðsson- ar, Patreksfirði, 28. júní 1964. Formaður setti fundinn og stjórnaði honum og bauð fund- armenn velkomna. Mættir voru: Ragnar Ásgeirsson, ísafirði, Úlfur Gunnarsson, ísafirði, Ól- afur Halldórsson, Bolungarvík, Magnús Karl Pétursson, Flat- eyri, Kristján Sigurðsson, Pat- reksfirði. Lesin var upp síðasta aðal- fundargerð og samþykkt sam- hljóða. Einnig lesin upp fund- argerð frá 21. 9. 1963. Fyrir fundinum lágu: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á aðalfuud L. I. 3. Að taka afslöðu til væntan- legrar úrsagnar L. í. úr B. S. R. B. samkvæmt ósk L. í. 4. Önnur mál. 1. Stjórnarkjör: í stjórn voru kosnir: Ragnar Ásgeirs- son formaður, Kristján Sig- urðsson ritari, Ólafur Hall- dórsson gjaldkeri, Þorgeir Jónsson endurskoðandi. 2. Fulltrúi á aðalfund L. L, sem halda á dagana 25. og 26. júlí n.k. á ísafirði, var kosinn einróma Ragnar Asgeirsson. 3. Formaður las upp bréf frá stjórn L. í. til L. V., þar sem skýrt er frá, að stjórnin muni leggja fram tillögu á næsta að- alfundi L. í. um væntanlega úrsögn L. í. úr B. S. R. B.. og er þess vænzt í bréfinu, að full- trúi L. V. á aðalfundi L. í. geti tekið ákveðna afstöðu til þessa máls. Þar sem engin greinargerð liggur fyrir um þetta mál frá L. I., telur L. V. ekki fært að taka ákveðna afstöðu til þessa máls að svo stöddu. Hins veg- ar álítur L. V., að samstillt samtök lækna séu líklegust til að annast farsælastan fram- gang hagsmunamála þeirra. 4.a. Með tilvísan til fundar- gerðar L. V. 21. 9. 1963, 3. tölu- lið, varðandi siglingasjóð fast- launalækna, vill aðalfundur L. V. beina þeim tilmælum til stjórnar L. L, að hún láti at- huga möguleika á stofnun samsvarandi sjóðs fyrir hér- aðslækna, þ. e. að 3.8% af greiðslum sjúkrasamlaga til héraðslækna verði varið til slíkrar sjóðsstofnunar. h. Aðalfundur L. V. vill ítreka fvrri áskoranir sínar til L. í. um, að læknar fái keyptar bif- reiðar sínar með sömu kjörum og leigubílstjórar. c. Aðalfundur L. V. skorar á L. í. að sjá til, að gjaldskrá L. í. fvrir almenn læknisstörf verði hækkuð i samræmi við

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.