Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 57

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 57
LÆKNABLAÐIÐ 77 þær hækkanir, sem orðið liafa á gjaldskrá héraðslækna. d. Með tilvísan til bréfs L. V. 24. 4. 1963 til L. í. varðandi veitingu héraðslæknisembætt- isins í Kópavogsbéraði vill að- alfundur L. V. lýsa vanþóknun sinni á aðgerðum L. í. í þessu alvarlega máli og enn einu sinni vekja atbygli L. í. á þeirri vá, sem fvrir dyrum er fvrir alla læknisþjónustu í dreifbýl- inu, verði slíkar embættaveit- ingar Iátnar endurtaka sig. Þess vegna skorar aðalfund- ur L. V. á L. í. að vera vel á verði varðandi embættisveit- ingar héraðslækna og gera gagnráðstafanir, ef þurfa þyk- ir, áður en endanleg veiting befur farið fram. Fleira ekki gert. Fundi slilið. Kristján Sigurðsson, ritari. FRÁ LÆKNAFÉIAGI NORÐ-VESTURLANDS. Fjórtándi aðalfundur L.N.V. -—- Aðalfundur L.N.V. var hald- inn á Blönduósi sunnudaginn 21. júní 1964. Fundurinn var haldinn á heimili Sigursteins Guðmundssonar læknis. Mætt- ir voru á fundinum: Ölafur Þ. Þorsteinsson, Siglufirði, Val- garð Björnsson, Hofsósi, Ólafur Sveinsson, Sauðárkróki, Lárus Jónsson, Skagaströnd, Sigur- steinn Guðmundsson, Blöndu- ósi, Gisli Þorsteinsson, Blöndu- ósi og Þórarinn B. Ólafsson, Ilvammstanga. Einnig var mættur Halldór Guðnason læknir, Ólafsfirði, og tók bann þátt í fundinum. Gestur fund- arins var Sigurður Samúelsson prófessor, er flutti erindi á fund- inum. Fjarverandi voru: Friðrik .1. Friðriksson, Sauðárkróki, Sig- urður Sigurðsson, Siglufirði, og Isleifur Halldórsson, Hólmavík. Fundurinn bófst að loknu borðhaldi í boði læknisbjónanna á Blönduósi, að Hótel Blöndu- ósi. Þar sem formaður og vara- formaður voru báðir fjarver- andi, var fundurinn settur og stjórnað af Sigursteini Guð- mundssyni lækni. Höfðu bann og Þórarinn á Hvammstanga undirbúið fundinn. Ilóf Sigur- steinn máls með því að bjóða fundarmenn velkomna. Síðan minntist bann látins félaga, Björns Sigurðssonar, læknis í Keflavík, en Björn var einn af stofnendum L.N.V. Þá bófst dagskrá fundarins: 1. Lesin var upþ fundargerð síðasta fundar af ritara (Ól. Sv.); var hún samþykkt sam- hljóða.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.