Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 59

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 79 skilaði áliti, og voru tillögur hennar svohljóðándi: Tillögur Læknafélags Norð-Vestur- lands um bœtt kjör héraðslœkna og jafnframt leiðir til lausnar á héraðslœknaskorti. 1. Sami taxti fvrir almenn læknisstörf verði látinn gilda um land allt, þ. e. taxti Læknafélags Reykjavíkur vcrði látinn gilda úti á lands- byggðinni. 2. Niðurröðun héraðslækna í launaflokka verði endur- skoðuð, þannig að héraðs- læknar verði hvergi í lægri flokki en 21. fl., eða sama flokki og sóknarprestar, enda emhættisstörf þeirra tæpast með sanni lægra met- in; sjá greinargerð. 3. Héraðslæknar fái bifreiðar með sömu tollakjörum og leiguhifreiðastjórar, en slit á bifreiðum lækna (rckst- urs- og endurnýjunarkostn- aður) er mun meiri vegna slæmra vega og misjafnrar færðar, sem héraðslæknar verða oft að leggja hifreið- ar sinar í.— Jafnframt verði afskrift á læknahifreiðum 20%, svo sem áður var. 4. Héraðslæknum verði tryggt sumarleyfi, einn mánuður minnst, eins og öðrum opin- berum starfsmönnum. — Mcð þessu er átt við, að heil- hrigðisstjórnin leggi lil stað- gengla. Héraðslæknar fái á fimm ára fresli a.m.k. eins árs frí á fullum launum til þess að afla sér frekari þekk- ingar. 5. Séð verði fyrir aðstoðar- læknum i fjölmennustu hér- uðum þann hluta ársins, sem annríki er mest, og allt árið, þar sem þörf sýnist vera. 6. Aðstöðugjöld lækna verði felld niður. 7. Ríkissjóður greiði allan emh- ættiskostnað við héraðs- læknisstörf, har með sé tal- inn sími, pappir og prentun, kostnaður við spjaldskrá o. fl. þess háttar. Greinargerð með tillögum Lækna- félags Norð-Vesturlands um bætt kjör héraðslœkna og jafnframt leiðir til lausnar á héraðslækna- skorti. Allmörg læknishéruð eru nú óskipuð, önnur eru setin af kandídötum til skamms tíma, og fyrirsjáanlegt er, að nokkur munu losna seint á þessu sumri og fyrir næsta vetur. Er því fyrirsjáanlegt, að mikill skort- ur mun verða á héraðslæknum mjög bráðlega. Þegar svo er komið, að nágrannalæknar eru skipaðir lil að gegna fleiri en einu héraði, má búast við, að þeir brökklist einnig frá, og mun þá algjört öngþveiti fram undan. í þeirri trú, að heil- brigðisstjúrnin gcri sér ljósl, hvert stefnir,og vilji ráða skjóta bót á, eru meðfylgjandi tillögur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.