Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 60

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 60
80 LÆKNABLAÐIÐ fram bornar. Við teljum þessar tillögur sanngjarnar og engan veginn óframkvæmanlegar, enda beri brýna náuðsyn til, að þær nái fram að ganga bið allra fyrsta. Skýringar á einstökum liðum fyJgja hér á eftir: 1. Meðan greidd er hærri þókn- un fyrir almenn læknisstörf í Reykjavík, verður það að teljast eðlileg afleiðing, að læknar leiti þangað, sem kjörin eru betri. Slíkt hið sama myndu einnig aðrar stétt- ir gera. Þessi leiðrétting er því höf- uðskilyrði þess, að læknar fáist til starfa í dreifbýlinu. Jafnvel mætti sanngjarnt telja, að hærri laun væru greidd á afskekktum stöðum, þar sem starfsaðstæður allar eru mun erfiðari 2. Skipan héraðslækna í launa- flokka virðist brjóta algjörlega í bága við 20. gr. laga nr. 55, frá 27. april 1962 um kjarasamninga opinberra starfsmanna, þar sem segir, að Kjaradómur skuli við úr- lausn sína m. a. hafa hliðsjón af: „Kröfum, sem gerðar eru til mennt- unar, ábyrgðar og sérhæfni starfs- manna.“ Alþingi hefur þegar viður- kennt, að föst laun héraðslækna séu greiðsla fyrir embættisstörf, heilbrigðiseftirlit o. f 1., og skyldu þeirra til að vera á stöðugri vakt í héraðinu. Ekki verður séð með neinni sanngirni, að rétt sé að meta embættisstörf sóknarpresta hærra en embættisstörf héraðslækna, auk þess sem embættissíörf presta munu án efa minni að vöxtum, þ. e. sókn- arbörn eru yfirleitt þriðjungur til fjórðungur af íbúum læknishéraðs. Einnig eru kröfur til menntunar lækna tvímælalaust meiri en mennt- unarkröfur presta, auk þess sem læknismenntun er hvarvetna í heim- inum í fullu gildi. 3. Það orkar ekki tvímælis, að slit á bifreiðum lækna hlýtur að verða miklu meira en almennt ger- ist á bifreiðum, því að læknar verSa oft og einatt að leggja bifreiðar sín- ar í alls kyns ófærur og vegleysur án tillits til endingar. Þetta myndi ekki kosta ríkissjóð bein útgjöld, en kæmi hins vegar svipað út og leigubifreiðastjórum hefði verið fjölgað um nokkra tugi. 4. Héraðslæknum er eigi síður nauðsynlegt að fá sumarleyfi en öðrum stéttum, og þeim mun frek- ar, sem þeir vinna alla helga daga ársins. — Það liggur í augum uppi, að erfitt er fyrir héraðslækna úti um land að verða sér úti um stað- gengla, og sýnist þvi sanngjarnt, að heilbrigðisstjórnin beri veg og vanda af útvegun þeirra. Þetta hef- ur oft og tíðum reynzt erfitt, og mun fyrirsjáanlega verða enn meiri erfiðleikum bundið í framtiðinni, m. a. vegna þess, að kandídötum, sem útskrifast úr læknadeild Há- skólans, fer fækkandi. Fyrirsjáan- legt er, að héraðslæknar munu segja upp starfi sínu vegna þess, að úti- lokað er að fá staðgengla, eða jafn- vel of kostnaðarsamt, enda finnst þegar dæmi slíks. Einnig er aug- ljóst, að menntun héraðslækna verð- ur að vera sem bezt, þar sem þeir þurfa að starfa einir og eiga erfitt um vik að leita til sérfróðra kollega sinna. Því verður að teljast nauð- synlegt, að þeir eigi kost á a.m.k. eins árs fríi á fimm ára fresti til þess að afla sér aukinnar þekkingar og kynnast nýjungum innan læknis- fræðinnar. 5. 1 þeim héruðum, sem svo fjöl- menn eru eða víðáttumikil, eða hvort tveggja, að einn læknir hefur tæpast eða alls ekki komizt yfir að gegna öllum köllum, sem berast,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.