Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 66

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 66
84 LÆKNABLAÐIÐ MENXTra ^ÉRFRÆÐIXGA A AORÐURI ÖADIM. Á 10. þingi Norræna ráðsins var samþykkt ályktun um að beina þeim tilmælum til ríkis- stjórna Norðurlanda að reyna að samræma reglur um kröfur til sérfræðingsmenntunar á Norðurlöndum, og á fundi Nor- rænna heilbrigðismálaráðherra í Kaupmannahöfn í febrúar 1963 var skipuð samvinnunefnd frá Danmörku, Finnlandi, Nor- egi og Svíþjóð til að gera tillög- ur þar að lútandi. Formaður þessarar nefndar var Bror Rexed, jjrófessor í Uppsölum, en nefndarmenn munu hafa verið þrír frá liverju Norður- landanna, nema frá Islandi, en þaðan var enginn nefndarmað- ur tilnefndur. Þessi nefnd hefur nýlega skil- að tillögum til samkomulags milli Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar um sam- lnisin um slíkt fyrirkomulag, þar eð þau fengju mun betri starfskrafta með þessu móti. Möguleikar á sérbæfingu yrðu að vera fyrir hendi með nægi- lega langri ráðningu. Sérstök kennsluáætlun á sjúkrahúsun- um er auðvitað skilyrði fyrir því, að þetta komi að því gagni, sem ætlað er. ræmingu á reglum um sérfræð- ingsmenntun lækna. Fara þess- ar tillögur hér á eftir í heild. Tillögum þessum fylgir ýtarleg greinargerð, og er hér á eftir stutt samantekt: Undanfari starfs þessarar nefndar er langvarandi sam- vinna og viðræður norrænu læknafélaganna um sameiginleg- an vinnumarkað lækna og ým- is vandamál í sambandi við sér- fræðingsmenntun þeirra ásamt ákveðnum tillögum Norræna ráðsins í þá átt frá 1959. 1 til- lögum þeim, sem þessi norræna samvinnunefnd leggur fyrir, er ekki á þessu stigi leitazt við að mæla með nákvændega ein- hliða sérfræðingsmenntuninnan Norðurlanda. Nefndin leggur til, að ákveðin mörk verði sett fyr- ir sérfræðingsmenntunina, sem tryggi jafnræði, hvað gæði snertir. Innan þessara marka gætu hins vegar hin einstöku lönd, sem að samkomulaginu stæðu, hagað reglum sínum, og væri þannig unnt að taka tals- vert tillit til aðstæðna og sjónar- miða, sem sérstök væru í hverju landi. Nefndin leggur því á- herzlu á, að i beinu framhaldi af þessum tillögum verði gerðar athuganir innan hinna einstöku landa, og mælir með því, að

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.