Læknablaðið - 01.04.1965, Page 73
LÆKNABLAÐIÐ
89
ÁHRIF ALDURS Á NORMAL-
GILDI SÖKKMÆLINGA MEÐ
WESTERGREN-AÐFERÐ.
(The Effect of Age on Normal
Values of the Westergren
Sedimentation Rate.) Hil-
der, F. M. and Gunz, F. W.:
J. Clin. Path. 1964. 17:292
—293.
Höfundar segjast oft finna
hjá sýnilega heilbrigðu fólki
hærra sökk en svari til venju-
lega viðurkenndra normalgilda
(3—5 mm á fyrstu klukkustund
hjá körlum og 7—12 mm hjá
konum).
Þessi reynsla varð til þess, að
þeir gerðu sökkmælingar hjá
603 heilbrigðum blóðgefendum,
395 körlum og 208 konum, á
ýmsum aldri.
Við sökkmælingar var notuð
aðferð Westergrens, en sökkpíp-
urnar voru látnar hanga lóð-
réttar í stað þess að stilla þeim
upp.
Blóð til mælinganna var tek-
ið þegar að aflokinni blóðgjöf,
blandað E.D.T.A. (sequestrene
= ethylendiamintetraaceticacid
1 mg ml ) og síðan eftir 1—3
klst. blandað 3,8% natriumcit-
ratupplausn á venjulegan hátt
(2 ml E.D.T.A.-blóð + 0,5 ml
citratupplausn).
Rannsóknin leiddi í ljós, að
sökk var að meðaltali hærra hjá
eldri hlóðgefendum en hinum
ungu, svo sem sést af meðfylgj-
andi II. töflu. Höfundar fundu
út, að efri mörk normalgilda á
sökki voru hærri en þau, sem
gefin eru upp í handbókum. Ber
þeim þar um saman við þá, sem
álitið hafa svið normalgilda á
sökki of þröngt.
II. tafla.
Efri normal mörk (meðaltal
+ 2 S. D.) á sökki með Wester grens aðferð.
Aldur Ivarlar Konur
(ár) mm/klst. mm/klst.
18-30 7 10
31—40 8 11
41—50 10 13
51—60 12 18
60 + 13 20
Höfundar álykta að lokum:
„It has ahvays been difficult to
be certain of the significance of
borderline readings of the ery-
throcyte sedimentation rate.
Our own results suggest that
this can be more easily assessed
if the subject’s age is taken into
account. Table II gives the fig-
ures (means + 2 S. D.) which
our survey indicates as the up-
per limits of normal for five age
MANNFJÖLDI OG MANN-
ELDI: NÝ VIÐHORF.
Grein þessi, sem hér fer á eftir,
er útdráttur úr ritgerð, sem birt-
ist í Nutrition Reviews, nr. 12,
Vol. 22, December 1964. Ritgerðin
er eftir Jean Mayer, Ph.D., D.Sc.,
Department of Nutrition, Harvard
University School of PublicHealth,
Boston, Massachusetts.