Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 74

Læknablaðið - 01.04.1965, Síða 74
90 LÆKNABLAÐIÐ Ritgerðin fjallar um vandamál, sem allar þjóðir heims verða að gera sér grein fyrir, en þar á ég við fólksfjölgunarvandamálin. Höfundur er þekktur manneldis- fræðingur og er mjög fróður um allt, sem lýtur að manneldi og framleiðslu matvæla í heiminum. Það er kunnara en frá þurfi að segja, hve geysimikil fólks- fjölgun hefur verið hin síðari ár. Fólksfjölgunin stafar ekki af meiri barnaviðkomu, heldur vegna minnkandi manndauða. Fræðimenn hafa reiknað út, að mannfjöldinn hafi verið kringum 250 milljónir við upp- haf tímatals vors. Það tók síð- an um 1650 ár að tvöfalda fólkstoluna, og var liún því það ár komin upp i 500 milljónir, að ætlað er. Næsta tvöföldun tólc 200 ár og var orðin staðreynd árið 1850, en þá losaði mannfjöld- inn í heiminum fyrst 1000 millj- ónir. Næsta tvöföldun tók að- eins 80 ár, og þá var mann- fjöldinn orðinn 2000 milljónir, en það var árið 1930. Nú líður óðum að enn einni tvöföldun- inni, og eru horfur á, að hún verði orðin veruleiki árið 1975, eða eftir 10 ár, og hefur sú tvö- földun þá aðeins tekið 45 ár. Verður mannfjöldinn þá vænt- anlega 4000 milljónir. Með núverandi fólksfjölgun- arhraða mun mannfjöldinn árið 2200 vera orðinn 500.000 milljónir eða hafa vel hundrað- faldazt á þremur mannsöldr- um. Þegar svo er komið, verður l)éttbýlið á hverjum bletti þurr- lendis jarðarinnar ekki minna en nú er í hæjum og borgum, eins og t. d. Reykjavik. Með þessa mynd í huga, verð- ur fyrsta hugsun margra manna að sjálfsögðu sú, að vanta muni „])láss“ eða olnbogarúm fyrir allt þetta f'ólk. Þó mun hugs- unin um allan þennan mann- fjölda varla mjög fráhrindandi fyrir aðra en þá, sem eiga allt sitt undir hráefnaframleiðslu, svo sem námugrefti, skógar- höggi og frumstæðum landbún- aði. Fólk, sem hýr við háþró- aðan iðnað, kippir sér ekki upp við slík þrengsli. Á þéttbýlustu svæðum i Bandarikjum Norður-Ameríku, frá Boston til Washington, húa um 28 milljónir manna á rúm- um 22 þúsund km2, eða um 800 manns á hvern km2. Þetta fólk hefur 6600 dala (280 þús. króna) meðaltekjur á ári á fjöl- skvldu, og eru það hærri meðal- tekjur en tíðkast á öðrum svæð- um Bandarikjanna. Er þá hægt að segja, að þetta svæði sé of þéttbýlt miðað við afkomu? Sumir mundu segja, að slíkt þéttbýli lifi á strjálbýlu um- hverfi. Ilvað þá um Holland, Belgíu, já, og Ilong Ivong? í Ilong Kong búa 3 milljónir og 100 þúsund manns á tæpum 1000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.