Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 77

Læknablaðið - 01.04.1965, Qupperneq 77
LÆKNABLAÐIÐ 93 um ni2 lands eða einu horni lierbergis. Þessar rannsóknir eru þegar það langt komnar, að augljóst er, að chlorella-þörung- urinn muni gefa hezta upp- skeru. Þegar þörungar eru þannig notaðir, gefa þeir kolvetni sem orkugjafa ásaml með hvítu (proteini), svo og vítamin. Og á eftir allri þessari þró- un reka geimferðirnar, sem nú eru á næsta leiti, því að þar þarfnast ferðalangurinn ekki aðeins fastrar fæðu, heldur og súrefnis, en það framleiða jurt- irnar einmitt, um leið og þær eyða kolsýru og framleiða mat og nota auk þess afgangsvatn og annan úrgang til uppbvgg- ingar matvælanna. Blaðgrænnframleiðslan, ann- aðhvort með lifandi eða dáuðu efni, hefur lofað svo góðu, að fæðuöflunin verður hreint auka- atriði, þegar rætt verður um vandamál komandi kynslóða í sambandi við fólksfjölgun. Er því kominn tími til að snúa frá þeirri villu, sem ríkj- andi hefur verið lil þessa, og hælta að nefna matvælafram- leiðslu i samhandi við offjölg- unarvandamál. Þetta sjónarmið gildir í hinum fátækari lönd- um og enn þá fremur í hin- um betur megandi löndum, sem þrátt fvrir öra fólksfjölgun eiga i miklum erfiðleikum með að losna við offramleiðslu. En mesta lieilbrigðisvandamál þess- ara þjóða er ofát og offila. Vandamál off jölgunarinnar eru allt annars eðlis. Offjölgunin veldur húsnæðis- skorti og samgönguvandræðum, skorti sjúkrahúsa og skóla, einkum æðri skóla. Samfara þessu verða svo æ meiri erfið- leikar að losna við skólp, sorp, reyk og önnur úrgangsefni. Til þess að maður framtíðar- innar nái fullum þroska, and- lega og líkamlega, þarf menn- ingartæki engu síður en mat og önnur jarðbundin efni. Eru miklu meiri líkindi til þess, að eir og pappír skorti i náinni framtíð en mat, og nú þegar er skortur á margvíslegum menningartækjum, og jafnvel i hinum háþróuðu löndum. Sem dæmi má nefna, að i Banda- ríkjuni Xorður-Ameríku sóttu 4 milljónir stúdenta um inn- göngu í æðri skóla árið 1960, en áætlað er, að árið 1980 verði talan orðin 12 milljónir. Eru Bandarikjamenn færir um að þrefalda skóla og kenn- aralið sitt á 15 árum? Hvað uni aðra? Ég spyr. Það er áreiðanlega kominn tími til að líta á fólksfjölgun framtiðarinnar og þann vanda, sem henni fylgir í nýju ljósi og marka stjórnarstefnu einstakra þjóða og alþjóðasamtaka í sam- ræmi við það. B. J.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.