Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 90

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 90
LÆKNABLAÐIÐ Sóttvarnir framtíðarinnar felast í PLASTI! Öll nýtízku-sjúkrahús á Norðurlöndum og í Bandaríkjunum nota í dag plastumbúðir og plasthluti í æ ríkara mæli í bar- áttu sinni gegn smitunum. KISTIXIER A.B. í Svíþjóð er fremsta fyrirtæki á Norðurlöndum í kynningu og sölu á plastefnum til sóttvarna í sjúkrahúsum og á heilsu- hælum. UmboS á íslandi: Hermes s.f. P. O. Box 316. Rvik. Sími 33490. Kjartan Gunnarsson cand. pharm. Kristjón P. Guðmundsson cand. pharm. Aðstoðarlæknisstöur. Staða 1. aðstoðarlæknis við lyflæknis- og farsóttadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Staðan er til þriggja ára. Laun samkv. kjarasamningum Reyk j avíkur borgar. Staða 2. aðstoðarlæknis við sömu deild er einnig laus til umsóknar. Staðan er til tveggja ára. Laun samkv. kjara- samningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir um stöður þessar, ásamt upplýsingum um náms- feril og fyrri læknisstörf sendist til Sjúkrahúsnefndar Reykja- víkurborgar Heilsuverndarstöðinni fyrir 15. júlí n. k. Stöðurnar veitast frá 1. sept. n. k.. Reykjavík, 5. maí 1965. Sjúkrahúsanefnd Reykjavíkur.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.