Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 91

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 91
LÆKNABLAÐIÐ Staða aðstoðarlæknis við borgarlæknisembættið í Reykjavík er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. n.k. Laun skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar (deildarlækniskjör). — Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 16. maí n.k. Reykjavík, 31. marz 1965. Borgarlæknir. Staða deildarlæknis við barnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur er laus til umsóknar Umsækjandi skal vera sérfræðingur í barnasjúkdómum. Laun samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf send- ist stjórn Heilsuverndarstöðvarinnar, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k. Reykjavík, 12/4 1965. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.