Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 98

Læknablaðið - 01.04.1965, Side 98
hypertension Einnig þó að um truflaða nýrnastarfsemi sé a3 rœða. Merkar sjúkdómsrannsóknir á nýrnastarfsemi sjúklinga með of háan blóðþrýsting (standard clearance tests) hafa leitt í ljós, að 70% þess- ara sjúklinga eru með nýrnaskemmdir. Þar eð aðstaða til fullkominna rannsókna á nýrnastarfsemi er sjaldn- ast nema við sérstakar rannsóknarstofnanir, er ekki ætíð unnt að greina nýrnasjúkdóma á lækningastofum. Notkun ALDOMET við of háum blóðþrýstingi, þegar grunur er um nýrnaskemmdir eða þær staðfestar, dregur úr þeim örðugleikum, sem honum eru samfara. Sé ALDOMET notað í tilætluðum skömmtum, minnkar það venjulega ekki blóðrennsli um nýru né útsíunarhraða. Þess vegna má jafnvel nota ALDOMET, þó að um truflaða nýrna- starfsemi sé að ræða. ALDOMET er gjarnan notað, hvenær sem um sjúkdóm í nýrum eða grun um hann er að ræða. ALDOMET fæst í 250 mg töflum í 30, 100 eða 500 stk. glösum. Nánari upplýsingar fást, ef óskað er hjá © M6RCK SH3RP C DOHRIG HGDeRLaHD HV. HAARLEM - HOLLAND SUBSIDIARY OF MERCK & CO., Inc. — RAHWAY-NJ. — U.S.A. eðaPHARMAC0 h.f. Stórholti 1 — Pósthólf 1077 — Reykjavík — Sími 20320 Tilvitnun: ‘Moyer et al.: The vascular status of heterogeneous group of patients with hyp- ertension with particular eraphasis on renal function, Am. J. Med. 24:164-176, Feb. 1958.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.