Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 99

Læknablaðið - 01.04.1965, Page 99
ÞUNGLYNDI Tryptizbi Jung . . . um þunglyndi „Skýrslur leiða í ljós, að þunglyndi eykst hjá karlmönn- um um fertugt. Hjá kvenfólki . . byrja taugaveiklunarein- kenni almennt fyrr; Við sjáum, að á þessu æviskeiði þ. e. milli 35 og 40 ára, á sér stað mikilvæg breyting í sálarlífi manna." 1. TRYPTIZOL er mjög áhrifaríkt — þolist vel, án hættu á „MAO inhibitor" eiturverkunum. A. Eyðir strax kvíða, spennu, svefnleysi, sem er samfara þung- lyndi. — 3. Stjórn á hinu undirmeðvitaða þunglyndi fylgir í kjölfar þessa. — 4. Venjuleg inntaka fyrir fullorðna 25 mg tvisvar eða þrisvar á dag. 5. Shömmtun: Töflur, 10 mg amitriptyline hydrochloride í hverri, og eru 100 og 500 töflur í flösku; 25 mg amitriptyline hydrochloride í hverri, og eru 30, 100 og 500 töflur í flösku, Inndæling, 10 mg apitriptyline hydrochloride pr cc, í 10 cc hettuglösum. © M6RGK SHRRP 6 D0HRI8 HBDGRLailD IUf. HAARLEM - HOLLAND SUBSIDIARY OF MERCK & CO., Inc. — RAHWAY-N.J. — U.S.A. P H A R M A C 0 h. f. Stórholti 1 — Pósthólf 1077 — Reykjavík — Sími 20320.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.