Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 28
56 LÆKNABLAÐIÐ Guðjón S. Jóhannesson: EINEGGJA TVÍBURAR MEÐ GEÐKLOFA. Sú gáta er enn ekki fullráð- in, hvort eða hvernig geðklofi erfist. Til þess hníga mörg rök, að sjúkdómur þessi sé arfgengur, a.m.k. að einhverju leyti, og flestir munu nú hallast að þeirri skoðun. Að sjálfsögðu verður ekkert ótvírætt svar fengið, meðan sjúkdómsorsök er ófund- in, en rannsóknir hafa leitt í ljós, að sjúkdómslíkur hjá systk- inum þeirra, sem hafa geðklofa, eru um 10—12% og um 15% hjá börnum sjúklinga. Fylgni (concordans) hjá tvíeggja tví- burum er eins og hjá öðrum systkinum, en langtum meiri hjá eineggja tvíburum. Enn er ekkert vitað með vissu um það, hvaða erfðaþættir flytja geðklofa. Nýlega hefur verið sett fram sú kenning, að erfða- grundvöllur hans sé gen, sem hefur heterozyg 20—25$ pene- The toxicity of lithium is dis- cussed, stressing the necessity of adequate laboratory facilities for regular controls. It is also impera- tive that patients selected for this therapy should be physically fit, and be without any clinical or laboratory signs of renal disease. trans, en homozyg 100^/c-1 Þessi hlutföll mun megasamrýmatölu- legum niðurstöðum rannsókna. En jafnvel þótt þetta reyndist rétt, getum við ekki enn útilok- að né sýnt fram á tilvist utan- aðkomandi (exogen) áhrifa, er stuðli að því, að geðklofi brjót- ist út. Eitt af því, sem bezt gagnast í arfgengisrannsóknum, eru eineggja tvíburar. Þeir hafa sömu genetíska byggingu, gagn- stætt tvíeggja tvíburum, sem eru engu líkari en hver önnur alsystkin. Ákjósanlegasta aðferð til könnunar mismunandi áhrifa, sem ólíkt umhverfi gæti haft á einstaklinga með sama genetiska skapnað, er að bera saman ann- ars vegar eineggja tvíbura, sem alizt hafa upp aðskildir, og hins vegar eineggja tvíbura, sem al- izt hafa upp saman. En sá bögg- ull fylgir skammrifi, að tví- burar eru sjaldgæfir, hér um bil ein fæðing af hverjum 80—90.2 Af öllum tvíburum eru aðeins nálægt fjórðungi eineggja, og loks torveldar það mest þessa rannsóknaraðferð, að tvíburar eru næstum alltaf aldir upp saman, svo að eineggja tvibur- ar, sem alizt hafa upp aðskild-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.