Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 71

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 71
LÆKNABLAÐIÐ 91 á vaktir þær, sem félagið hef- ur tekið að sér að sinna í borg- inni, þ. e. kvöld-, nætur- og helgidagavaktir. Hefur vanaleg- ast einum lækni verið falið að aðstoða við þessa niðurröðun, en engin föst skipan hefur verið við höfð í því efni undanfarin ár. A siðastliðnu ári var skipuð sérstök vaktstjórn til þess að sjá um þessi málefni fyrir fé- lagsins hönd. Formaður hennar er Tryggvi Þorsteinsson, en með honum Ólafur Jónsson og Hauk- ur Árnason. Hafa þeir félagar síðan skipulagt vaktirnar og tekið að sér að sjá um öll þau málefni, er að vöktunum snýr. llafa þeir gert ýmsar athuganir, m. a. um það, hvenær álag á vöktunum er mest, og hafa þeir komið fram með ýmsar hug- myndir um endurbætur á þess- ari vaktþjónustu, sem gefið hafa góða raun. Virðast vaktirnar liafa gengið snurðulaust undan- farna mánuði, og hafa engar kvartanir borizt til vaktstjórn- ar eða stjórnar félagsins um rekstur vaktanna. Ýmis ráð vaktstjórnar eru ekki enn þá komin til fram- kvæmda, en á næstunni er fvrir- liugað að gefa út lítinn leið- beiningabækling til allra þeirra, sem vaktþjónustuna stunda, bæði góð ráð og leiðbeiningar, ásamt ýmsum hagnýtum upp- lýsingum. Læknablaðið. Eins og getið hefur verið í fyrsta Læknablaði þessa árs, sem nýlega er komið út, verða nokkur þáttaskil með útkomu blaðsins. Á síðustu aðalfundum beggja læknafélaganna voru sam- þykktar tillögur þess eðlis, að blaðið skyldi stækkað, ef fært þætti. Stjórnir L.R. og L.I. héldu fund með rit- stjórn Læknablaðsins síðast- liðið haust, og var þá tekin á- kvörðun um að fjölga heftum um tvö á ári, þannig að blaðið gæti komið út annan hvern mánuði. Nánar skal ekki rakið, hverjar breytingar eru fvrirhug- aðar; þess er áður getið í Læknablaðinu. Á fundi í stjórn og meðstjórn L.R. seint á síðastliðnu ári kom fram tillaga þess eðlis, að hér eftir skyldi gengið ríkt eftir því, að allar læknisstöður í landinu skyldu auglýstar í Læknablað- inu og við nýjar stöður skyldi — í sambandi við fyrstu aug- lýsingu — koma fram lýsing á stöðunni. í framhaldi af þessu ákváðu stjórnir félaganna að fela riturum beggja stjórnanna að skrifa þeim aðilum, sem vænta mætti, að auglýstu stöður lækna, og tilkynna þeim þessa málaleitun. Ef, að þessu ári loknu, kemur í Ijós, að lækna- stöður liafa ekki verið auglýst- ar í Læknablaðinu, er fyrirhug- að að ganga mun rikar eftir því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.