Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 85 liótar, eftir að frestur var út- runninn (tví-framlengdur). Sainþykkti stjórn og meðstjórn að vísa þeim erindum til næstu gjaldskrárnefndar við endur- skoðun á næsta ári. Vottorðanefnd. Nefndina skipuðu Stefán Ölafsson formaður, Bjarni Kon- ráðsson og Haukur Kristjáns- son. Árið áður hafði farið fram endurskoðun á kaflanum um vottorð í gjaldskránni, og vegna þeirra starfa fyrri voltorða- nefndar fengu nefndarmenn síðaslliðins árs náðuga daga. Höfðu engin ný verkefni verið lögð fyrir nefndina, og voru því engir fundir haldnir á árinu. Trúnaðarlæknisnefnd. Nefndina skipuðu Halldör Ar- inbjarnar formaður, Ólafur Helgason og Bjarni Konráðsson. Nefndin hélt á starfsárinu tvo fundi og ræddi um og gekk frá lágmarkstaxta fvrir ýmis form af trúnaðarlæknisstörfum. Nefndin mælti síðan með því við stjórn félagsins, að taxtinn yrði ekki gefinn út og prentað- ur, heldur vrði í vörzlu nefnd- arinnar og stjórnar L.R. fvrir þá, er á upplýsingum þyrftu að halda. Skattamálanefnd. Nefndina skipuðu Hannes Þórarinsson formaður, Öfeigur J. Ófeigsson, Stefán Bogason og Guðjón Lárusson. Hafði nefndin m. a. til athug- unar skattafrádrátt vegna hif- reiðakostnaðar, en samkomulag hefur enn ekki náðst við skatta- yfirvöld um þetta atriði. Hins vegar virðast viðræður nefnd- arinnar við skattayfirvöld árið áður um frádrátt vegna sigl- ingakostnaðar hafa horið ár- angur, þar eð sá kostnaður virð- isl nú j-firleitt liafa verið tek- inn til greina. Einnig iiafði nefndin til athugunar að fá hækkun á fyrningu lækna- tækja. Útvarps- og blaðanefnd. Nefnd þessa hafa mörg und- anfarin ár skipað læknarnir Þór- arinn Guðnason, Skúli Thorodd- sen og Snorri Páll Snorrason. Svo bar við á síðastliðnu sumri, að útvarpsstjóri fór þess á leit við læknasamtökin, að þau tækju að sér upplýsinga- eða fræðslubætti í útvarpið reglu- lega. Þegar formenn félaganna L.í. og L.B. höfðu átt fund með útvarpsstjóra, ákváðu stjórnir beggja félaganna að fela útvarps- og hlaðanefnd Læknafélags Reykjavíkur að skipuleggja slíka þætti. Þar sem málið krafðist mikils undirhúnings, var hætt í nefndina dagskrár- stjórum Læknafélags Revkja- vikur og Læknafélagsins Eirar, 1>. e. þeim Sigmundi Magnús- syni og Ásmundi Brekkan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.