Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 71 þeirri meðferð, sem ég t. d. veit Ijezta við hvítblæði eða ein- hver hlóðsjúkdómalæknir veit bezta við thyreotoxicosu, heldur þeirri meðferð, sem læknisfræð- in í dag veit hczla. Þetta hefur leitt til þess samvinnukerfis, „teamwork“, eða „group-prac- tise“, sem nú er svo einkenn- andi fvrir ameríska læknis- fræði. Þar vinna saman nokkrir læknar, sérfróðir í mismunandi undirgreinum, þannig, að lík- legt er, að í hópnum sé alltaf einhver, sem fær er um að levsa vandamál viðkomandi sjúkl- ings. Þetla fvrirkomulag brýt- ur á engan hátt í bága við per- sónulegt samband milli sjúkl- ings og læknis, bví að sjúkling- urinn heldur sínum uppruna- lega lækni, ef báðir óska, hversu margir ráðgefandi sérfræðing- ar sem til eru kvaddir. Hópvinna (group-practise) er þó varla lengur amerískt fvrir- brigði, því að svipuð með- ferð líðkast nú í fjölmörg- um löndum, og nú síðast i ná- grannalöndum okkar, t. d. Sví- þjóð og Þýzkalandi. Þeir, sem til þekkja, eru varla í vafa um, að hópvinna er árangursrikasta aðferð læknisfræðinnar, sem nú þekkist. En þá á ég ekki við, að hún sé hezt fyrir sjúkra- samlagið, tryggingarstofnunina, horgina eða ríkið, heldur ein- staklinginn, sem leitar sé hjálp- ar. Slík frjáls samvinna sér- fræðinga (eða almennra lækna) er auðvitað ekki samrýmanleg piramídakerfinu. 3. Þá leggja Ameríkumenn áherzlu á, að sjúklingurinn eigi rétt á að velja sér lækni (og auðvitað, að læknirinn eigi rétt á að taka við eða hafna sjúkl- ingi). Þar kemur hæði til, að Ameríkumenn leggja mikið upp úr því, sem þeir kalla „patient- doctor relationship“, persónu- samhand sjúklings og læknis, og svo liitt, að raunar er um að ræða almenn mannréttindi. Reynsla þeirra er ekki sú, að Jietta sandiand verði að rofna, þótl sjúklingurinn þurfi á spít- alavist að halda. Mörg mein eru þess eðlis, að þau verða ekki greind eða með- höndluð nema á spítölum, og í Bandaríkjunum er varla luigs- anlegt, að lækni, sem hefur sér- þekkingu til að stunda ákveðinn sjúkling, sé meinaður aðgang- ur að sjúkrahúsi. Við skulum hugsa okkur, að sjúklingur, sem þjáist af illleysanlegum meltingarsjúkdómi, leiti eða sé vísað til sérfræðings hér í borg. Ef spítalavist er nauðsvnleg, þarf sérfræðingurinn að senda sjúklinginn á einhvern spítala, og þá er algjörlega undir hæl- inn lagt, hvort nokkur læknir er á spítalanum, sem getur leyst vandamálið. Sjálfur á sérfræð- ingurinn engan kost á að rann- saka sjúklinginn þar, og nokk- uð öruggt má telja, að læknar sjúkrahússins líti á það sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.