Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 76
96
LÆKNABLAÐIÐ
stæðum. Við verðum að taka
afstöðu til þeirra á grundvelli
efnafræðilegra, lífefnafræði-
legra, eiturefnafræðilegra, nær-
ingafræðilegra og epidemiolog-
iskra rannsókna. 3. Vegna fram-
fara í vísindum er nú hægt að
finna örsmáa skammta fram-
andi efna og svklamengunar í
matvælum og jafnframt aðsýna
fram á uppruna þeirra.
Að frátöldum slysum, mis-
tökum og glæpsamlegu atferli i
sambandi við notkun íblöndun-
arefna og skordýraeiturs er höf-
undi ekki kunnugt um neina
alvarlega sjúkdóma, sem stafa
af réttri notkun þeirra.
Læknislyf og snyrtivörur
gætu verið bættulegri en íblönd-
unarefnin og skordýraeitrið
vegna þess eftirlits, sem með
því sé haft.
E. Á.
LÆ KNABLAÐIÐ
Gefið út af Læknafélagi íslands og Læknafélagi Reykjavíkur.
Aðalritstjóri: Ólafur Bjarnason.
Meðritstjórar:
Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L. í.),
Ólafur Geirsson og Ásmundur Brekkan (L. R.)
Auglýsingastjóri: Guðmundur Benediktsson.
Afgrciðsla: Skrifstofa L.f. og L.R., Brautarliolli 20, Reykjavík.
Sími 18331.
Handrit að greinum, sem birtast eiga í Læknablaðinu, ber
að senda til aðalritstjóra, Ólafs Bjarnasonar, yfirlæknis,
Rannsóknarstofu Háskólans við Barónsstíg, Reykjavík. —
Handrit skulu vera vélrituð, með breiðu linubili og ríflegri
spássíu (ca. 5 cm). Tilvitnanir í texta skulu auðkenndar með
venjulegum töiustöfum innan sviga þannig (1), (2, 3, 4) o.
s.frv. Heimildaskrá skal skipa í þeirri röð, sem vitnað er til í
texta. Skal tilvitnun skráð eins og eftirfarandi dæmi sýna:
1. Cameron, R. (1958); J. clin. Path., 11, 463.
2. Sigurðsson, B. (1940): Arch. f. exp. Zellforsch., 24, 72.
Eftirprentun bönnuð án leyfis ritstjórnar.
Félagsprentsmiðjan h.f.