Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 69

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 69
LÆKNABLAÐIÐ 89 sjálft. 1 þessu skyni voru stofn- aðar tvær nefndir til athugunar á þessum atriðum. í fyrri nefnd- inni átti sæti sem fulltrúi L.R. Tómas Árni Jónasson, gjaldkeri félagsins, en í hinni siðari Berg- sveinn Ólafsson. Báðar nefnd- irnar hafa lokið störfum og skil- að greinargerð um málið, og einmitt þessa dagana eru að hefjast viðræður milli aðila um lausn þessa máls, en samkomu- lagið við horgarstjórn Reykja- víkur gilti einungis til 1. apríl, og skvldi það úr gildi falla án uppsagnar. Sjúkrahúsmálanefnd. Nefndina skipuðu Sigmundur Magnússon formaður, Þórarinn Guðnason og Haukur Jónasson. Starf nefndarinnar á árinu var einkum fólgið í áframliald- andi gagnasöfnun varðandi hjúkrunarmálin. Ritaði formað- ur nefndarinnar grein í Hjúkr- unarhlaðið, og með þeirri grein var endurbirt hréfið og spurn- ingalistinn, sem áður hafði ver- ið sendur til takmarkaðs fjölda hjúkrunarkvenna í þeirri von, að upplýsingar hærust. Því mið- ur reyndust þessar undirtektir heldur dræmar. Dagskrárnefnd Nefndina skipuðu Sigmundur Magnússon formaður, Guðjón Lárusson og Richard Thors. Nefnd þessi hefur átt allan veg og vanda að undirbúningi funda í félaginu. Öll erindi á almennum fundum félagsins hafa verið flutt fyrir tilstuðlan nefndarinnar, og hefur skipulag allt verið með ágætum. Eins og undanfarin ár hafa verið haldnir reglulegir fundir annan miðvikudag í hverjum mánuði frá október lil maí. Hafa fundirnir fyrir áramót og aðalfundurinn í marz verið haldnir í Háskólanum, janúar- fundurinn á Borgarspítalanum, febrúarfundurinn á Landspítal- anum og apríl-fundurinn á Kleppi og nú á siðasta ári hætt- ist Landakot í hópinn. Var maí- fundurinn haldinn þar í fyrsta sinn í sögu Læknafélags Reykja- víkur. Vil ég hér fvrir liönd félags- ins þakka forráðamönnum allra þessara fjögurra sjúkrahúsa fyrir prýðilegar móttökur og veitingar.Þessir fundir á sjúkra- húsunum eru sérlega vinsælir, enda langhezt sóttu fundir i fé- laginu. Læknisþjónustunefnd Reykjavíkurborgar. Eins og getið er í síðustu árs- skýrslu, harst hréf árið áður frá borgarstjóra, þar sem félaginu var tjáð, að ákveðið væri að setja á laggirnar nefnd til að endurskoða læknisþjónustuna i Reykjavík utan sjúkrahúsa og samband hennar við sjúkrahús- in og gera tillögur til úrbóta og hreytinga. Fulltrúi L.R. í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.