Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 54

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 54
76 LÆKNABLAÐIÐ í Broockhaven i New York er blandaður spítali með 105 rúm- um, og eru í tengslum við hann 90 læknar. Meðallegutími þar er Sy2 dagur. Er það vegna þess, að þar er ringulreið eða ósamræmi í störfum, eða er það vegna góðrar skipulagningar ?Er það vegna þess, að þeir fást við smátilfelli, fósturlát eða botnlanga? Þeir fullnægja þó lágmarkskröfum Joint Com- mission, sem hefur eftirlit með því, að slíkar aðgerðir séu ekki gerðar að nauðsynjalausu. Ég veit ekki um neinn íslenzkan spítala, sem fullnægir þessum lágmarkskröfum. Á Mayo Clinic koma um 200. 000 sjúklingar á ári. Þar eru samtals um 1000 læknar. Maður gæti átt von á skipulagsleysi þar. Hversdagslegustu tilfelli eru greind þar á skemmri tíma en viku, allar blóðprufur, allar röntgenmyndir, allar „consulta- tionir“. Meira að segja er form- legur stofugangur á spítölun- um, þótt hann sé ekki hátíðleg- ur. Á minni spítölum kemur liver læknir og lítur á sinn sjúkl- ing. Yerður ekki ringulreið í ordinationum ? Það leiðir af sjálfu sér, að ordinationir eru alltaf skriflegar. Það þarf að opna spítalana hér fyrir ungum sérfræðingum. Reynt hefurverið að lýsa nokkr- um af ástæðum fyrir þvi og skýrt frá, hvernig slíkt er unnt. Markmiðið með þvi er að fá belri spítala. Yið eigum sjálfir að velja á spítalana þá lækna, sem við teljum til þess hæfa. Við eigum að velja þá til ákveð- ins tíma í senn, og hver spitali verður að setja sínar eigin kröf- ur um hæfni þeirra og vinnu. Ekki má fara niður fyrir lág- markskröfur amerískra spitala. Ágæti sjúkrahúsa hér hlýtur að aukast, þegar nýjum mönn- um er hætl við. Varla gctur minni fagáliuga en á íslenzk- um spítölum, þar sem sömu menn ráða ár eftir ár og eru í engu sambandi við starfandi lækna eða sjúklinga utan spít- alans. Það þarf að fá nýja menn inn, þá sem kunna eitt og annað, sem núverandi spítalalæknar kunna ekki, og einnig hina, sem eru sérfróðir í sömu greinum. Koma þarf á umræðum um sjúklinga, umræðum, sem hein- ast að þvi að leysa vandamál sjúklinganna, og örva fagáhuga læknanna. Ef um vandamál er að ræða á „maðurinn, sem veit“ ekki að vera lokaður úti, með- an hinir eru sælir í sinni fá- fræði innan veggja spítalans. Okkur er ekki aðeins lagt á herðar að hæta læknisþjónustu spítalanna hér, lieldur líka að- stöðu sérfræðinga almennt. Það dugar ekki eingöngu að setja reglugerð um lengingu sérfræði- náms, heldur verða ungir lækn- ar líka að hafa að einhverju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.