Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 70

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 70
90 LÆKNABLAÐIÐ nefnd þessari hefur frá upphafi verið Arinbjörn Ivolbeinsson. Hefur nefnd þessi ekki enn lok- ið störfum. Nefndin hefur aflað mikilla gagna og haldið fjöl- marga fundi, og mun ýmislegt fróðlegl liafa komið þar fram, sem væntanlega verður kynnt læknuin, svo og almenningi, þegar þar að kemur, en von er til, að það verði nú á vori komanda. Dómnefnd um félagsmerki. Á síðasta aðalfundi var sam- þykkt tillaga þess efnis að heim- ila stjórninni að veita úr félags- sjóði allt að 10 þúsund krónur fyrir nýtt félagsmerki. Stjórn og meðstjórn L.R. skipaði því nœst nefnd lil þess að annast þessi mál. og völdust í hana Arinbjörn Kolheinsson formað- ur, ófeigur J. Ófeigsson og Hall- dór Hansen yngri. Nefndin auglýsti siðan í dag- hlöðunum eftir samkeppni um félagsmerkið. Þátttaka í þessari samkeppni reyndist mjög góð. Bárust nálega 20 hugmvndir á tilskildum tíma. Nefndin athug- aði síðan vandlega allar hug- myndir, sem borizt liöfðu, og urðu nefndarmenn sammála urn að leggja fvrir stjórn félagsins þær þrjár hugmyndir, sem þeir töldu, að kæmu til greina. Nefndin lagði síðan niðurstöður sínar fvrir stjórn og meðstjórn, sem samþykkti einróma lnig- myndir nefndarinnar um beztu lausn fyrir félagsmerki, og er ykkur nú sýnt það hér í fyrsta sinn á þessum aðalfundi. Nefndin hafði heitið fimm þúsund króna verðlaunum fyr- ir beztu hugmyndina, en þar sem heimild var fvrir hendi um allt að 10 þúsund króna verð- launaveitingu, samþvkkti stjórn og meðstjórn, að tvær næst- beztu hugmyndirnar skyldu hljóta 2. og 3. verðlaun. Sá, sem reyndist ciga hug- myndina að því merki, er hlaut fyrstu verðlaun, var Ingi II. Magnússon auglýsingateiknari, en þær, sem hlutu 2. og 3. verðlaun, reyndust vera læknis- dætur hér í hæ. Onnur verð- launin hlaut Selma Jónsdóttir, Nikulássonar læknis, en þriðju verðlaun Þórunn Árnadóttir, Péturssonar. Vel kemur til álita, að hugmyndir þeirra verði einn- ig nýttar, t. d. í sambandi við hókmerki fyrir félagið eða því um líkt. Domus Medica. A framhaldsaðalfundi 20. marz í fyrra var samþykkt til- laga þess efnis, að húshygginga- sjóður félagsins, sem hefur ver- ið á vöxturn um margra ára skeið, skyldi lagður niður og eignir hans afhentar Domus Medica. Upphæð sjóðsins við af- hendingu nam kr. 133.937.06. Vaktstjórn. Undanfarin ár hefur skrif- stofan annazt niðurröðun lækna j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.