Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 65

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 65
LÆKNABLAÐIÐ 87 aðila. Fóru fram bréfaskriftir og nokkrir umræðufundir við nefnd borgarinnar, og voru góð- ar horfur i janúar, að lausn fengist þar á málinu. Mun þá liafa orðið samkomulag milli samninganefnda borgarinnar og ríkisins um, að málið yrði ekki afgreitt frá borgarráði, fyrr en samningar um þessi atriði befðu iekizt við samninganefnd ríkis- ins. Er launanefnd kom til við- ræðna við samninganefnd rik- isins, tjáði formaður beirrar nefndar, að enginn grundvöllur væri fyrir nokkrum umræðum um þessi mál, læknar fengju engan bilastyrk. Fyrirhugað er nú, að nefndin ræði við fjár- málaráðberra vegna jæssa máls, þar sem læknar telja, að þeir eigi ótvírætt rétl til bílastyrks, sbr. reglur um grciðslur lil op- inberra starfsmanna fyrir ferða- kostnaði og fleiru nr. 180/1963, 3. gr. Ríkisvaldið befur einbliða sett reglur um aldurshækkanir lækna og tekur fullt lillit lil starfsaldurs við læknisstörf hjá ríkinu, en aðeins að hálfu leyti við sambærileg störf bjá öðr- um aðilum. Hafa læknar á sjúkrabúsum hér því ekki feng- ið viðurkennt nema að hálfu dvöl sina á öðrum sjúkraliús- um, t. d. hjá sambærilegum sjúkrahúsum erlendis. Rikis- valdið hefur með sérstökum úr- skurði viðurkennt að fullu slarfstíma hjúkrunarkvenna hjá öðrum en ríkinu, og vinnur launanefndin nú að því, að læknar á sjúkrahúsum fái sams konar leiðréttingar og hjúkr- unarkonur hafa þegar fengið, enda virðist þarna um algera hliðstæðu að ræða. Stjórn Læknafélags Reykja- víkur barst erindi frá Félagi ís- lenzkra röntgenlækna, þar sem farið er fram á, að L.R. hlutist til um, að röntgenlæknar fái greitt fyrir þá þjónustu, er þeir inna af bendi við röntgenrann- sóknir á ambulantsjúklingum, en þeir hafa hingað til ekki fengið neina sérstaka greiðslu fyrir þessi störf. Launanefndin vinnur nú að þessu máli í sam- ráði við lögfræðing félagsins. Auk þess, sem hér hefur ver- ið upp talið, hafa undir launa- nefndina borið ýmis mál, sem enn voru óútkljáð frá Kjara- dómi. Er nú undirbúningur baf- inn að nýjum tillögum í sam- bandi við væntanlegar kjara- breytingar bjá opinberum starfsmönnum á næsta ári, og verður bað væntanlega stærsta málefni næstu launanefndar. Samninganefnd sérfræðinga á siúkrahúsum. Á frambaldsaðalfundi 'hinn 20. marz síðastliðinn var sam- þykkt að fela sérstakri nefnd að annast samninga fvrir sérfræði- vinnu á sjúkrahúsum og laga- brevting samþykkl þar að lúl- andi. I nefndina voru síðan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.