Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 59

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 59
LÆKNABLAÐIÐ 81 og starfsemi þess hefur vaxið liröðum skrefum, eftir því sem við höfum haft bolmagn til að taka fleiri þætti í starfinu inn á skrifstofuna. Mikill fjöldi herst af smærri niálum, sem stjórnin verður að ráða fram úr, en öll meiri háttar mál krefjast oft og tíðum mikillar vinnu í nefndum og siðan e.t.v. funda, áður en lokaákvörðun er tekin. í framhaldi ársskýrslunnar hér á eftir verður aðeins stikl- að á stærstu málefnum hjá stjórn og nefndum félagsins, sem okkur þykir ástæða til að kynna fyrir félagsmönnum, en að sjálfsögðu eru önnur erindi öll hókuð i fundargerðabókum félagsins, hæði almennu fund- anna og eins fundargerðabók stjórnar og meðstjórnar. Starfsemi skrifstofunnar. Skrifstofa félagsins hefur, eins og síðastliðið ár, verið til liúsa í Brautarholti 20 og rek- in í samvinnu við Verkfræð- ingafélag Islands eins og und- anfarin ár. Starfsemi skrifstof- unnar fer hraðvaxandi ár frá ári. Hinar ýmsu nefndir félags- ins halda oflar fundi sína á skrifstofunni. Yfirleitt eru flest- öll gögn nefnda, stjórnar og meðstjórnar Læknablaðsins, svo og Læknafélags íslands, komin í vörzlu skrifstofunnar. Daglegt starf skrifstofunnar sjálfrar vex einnig stöðugt. Annast hún alla innheimtu, reikningshald, vélritun og fjölritun á fundar- hoðum og öðrum erindum til lækna, útgáfu símaskrár, en 8. útg. er nú væntanleg innan tíð- ar. Skrifstofan annast einnig útsendingu Læknablaðsins, og vex svo starfið við stækkun Læknablaðsins á þessu ári. Stjórn félagsins hefur unnið að því og hefur í undirhúningi í samráði við viðkomandi aðila að auka enn starfsemi skrifstof- unnar. T. d. hefur nýlega ver- ið samið við byggjendur húss- ins Domus Medica, þ. e. stjórn- ir Domus Medica, Nesstofu li.f. og Lækna í Domus Medica, að þeir nytu aðstoðar skrifstofunn- ar við fjárreiður sínar. Hafa gjaldkerar þessara samtaka þegar hafið náið samstarf við framkvæmdastjóra félagsins. Er augljóst Iiagræði fvrir alla aðila, að það samstarf geti orð- ið sem nánast, ekki sizt með lillili lil þess, að fvrirliugað er, að skrifstofan flytji i liúsakynni Donnis Medica, þegar þau verða fullgerð í náinni framtið. Verð- ur þessi þjónusta skrifstofunn- ar veitt gegn vægu gjaldi. Hafnar hafa verið viðræður við sjóðstjórnir félaganna um að flytja sjc'iði félagsins á skrif- stofuna, þegar aðstæður leyfa, og getur þá gjald ]iað, sem sjóð- stjórnir greiða nú öðrum aðil- um, komið skrifstofunni að not- um. Með ráðningu framkvæmda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.