Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 44
70 LÆKNABLAÐIÐ verður ekki farið nánar út í þá sálma hér. Athyglisvert er þó, að tekið er fram, að sérfræðingur þyrfti að skoða „akút“ tilfelli að minnsta kosti tvisvar til þrisvar í viku. Bendir allt þetta til þess, að þeir telji tíma sér- fræðinga svo dýrmætan og vinnu þeirra svo mikilvæga, að öll venjuleg skyldustörf hljóti að vera unnin af öðr- um, þ. e. aðstoðarlækmun. Því lief ég rifjað upp þessi atriði, að þau eiga sér hliðstæð- ur við margt í ameríska kerf- inu. Áður en ég held lengra, vil ég henda á atriði, sem raunar eru augljós. Við höfum heyrt talað um danskt, norskt, sænskt, þýzkt og enskt kerfi. Bandarik- in eru stórt land, samsett af mörgum fvlkjum með meiri og minni sjálfstjórn, og þjóðin er steypt úr aragrúa af þjóðabrot- um og mismunandi trúarflokk- um. Bandaríkin hafa upp á að bjóða hið bezta og versta á öll- um sviðum, að sagt er. Þessi nefnd hefur engan áhuga haft á að kynna sér lökustu spítala þar í landi. Mér er lika fuUljóst, að auðvelt verður að benda á dæmi þess, að kerfið, sem ég ætla að lýsa, sé ekki alls stað- ar viðhaft; einn spítali sé lokað- ur Gyðingum, annar kaþólskum mönnum o. s. frv. Og' jæssi nefnd leiðir lijá sér kynþátta- vandamál Ameríkumanna. Til þess að fá sæmilegt yfirlit vfir hið svokallaða ameriska kerfi hefur nefndin rætt við ís- lenzka lækna, sem starfað liafa við ameríska spítala. Enn frem- ur hefur liún aflað sér upplýs- inga hjá nokkrum bandarískum læknum um fyrirkomulag á sjúkrahúsum í Bandaríkjunum og stuðzt við greinar, sem birzt liafa á prenti. Af þessum viðræðum og bréfaskriftum liggja fyrir nokk- ur atriði, sem megináherzla er lögð á. 1. Læknisfræðin er orðin svo yfirgripsmikið fag, að eng- inn einstaklingur hefur vald á lienni allri. Hér er ekki aðeins átt við það, að lyflæknir eigi ekki að fást við skurðlækning- ar, og öfugt, heldur er það hverj- um lækni, t. d. í undirgreinum (subspecialitet) lyflæknisfræð- innar, meira en nóg verkefni að fvlgjast með sérgrein sinni, jafnframt því sem hann þarf að liafa trausta þekkingu á al- mennri lyflæknisfræði. Enda þótt margir amerískir læknar séu mjög góðir í sínum undirgreinum, og iangtum fremri okkur, kappkosta þeir að verða ekki of einhæfir, og líta fyrst og fremst á sig sem sérfræðinga í almennri grein. 2. Áberandi er það sjónar- mið, að sjúklingurinn eigi rétt á svo góðri umönnun af hendi læknis sem kostur er; ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.