Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 56

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 56
78 LÆKNABLAÐIÐ ÞORSTEINN ÁRNASON In memoriam Þorsteinn Árnason læknir lézt að Sjávarborg i Skagafirði 24. marz 1965. Hann fæddist í Blaine, Washingtonríki í Bandaríkjunum, 20. september 1923, en fluttist barnungur til Islands með foreldrum sínum og ólst upp á heimili þeirra að Sjávarborg í Skagafirði. For- eldrar hans voru hjónin Heið- hjört Björnsdóttir frá Veðra- móti og Árni Daníelsson, kaup- maður á Sauðárkróki, sem er nýlátinn. Þorsteinn lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akur- eyri 1942 og emhættisprófi í læknisfræði frá lláskóla Islands 1949. Hann starfaði kandídats- árið á sjúkrahúsi í Cincinnati í Bandaríkjunum, en sneri síð- an aftur til Islands og gegndi héraðslæknisstörfum á Selfossi og Kirkjuhæjarklaustri, þar til honuni var veitt Neshérað árið 1952. Gegndi hann því embætti til ársins 1964, en varð þá að láta af því starfi, m. a. vegna afleiðinga alvarlegs bílslyss, sem hann varð fyrir sumarið 1963. Eftir langvarandi veik- indi í sambandi við slysið, sett- ist hann að á Sjávarborg, en stundaði jafnframt lækningar á Sauðárkróki. Þorsteinn var gæddur leiftr- andi gáfum og ósérplæginni atorkusemi í námi og starfi. Námshæfileikar hans voru með þeim afburðum, sem einungis fáum útvöldum eru gefnir, og skipaði hann því ávallt efstu sætin í skóla og lauk öllum próf- um með glæsilegum einkunn- um. Nám var honum skemmti- legur leikur, sem hann þreytti af kappi og metnaði gagnvart sjálfum sér og alúð við starfið án nokkurrar framgirni eða kappgirni gagnvart öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.