Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 74

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 74
91 LÆKNABLAÐIÐ Allmiklar umræður hafa far- ið frám innan stjórnar félags- ins um skipulag læknaþjónustu hér á landi í framtíðinni. Ber þessi málefni nú mjög á góma með læknafélögum flestra landa, og liafa víða verið gei’ð- ar mjög ýtarlegar og margþætt- ar rannsóknir á því, hvernig bezt sé að skipuleggja starfsemi lækna, bæði á sjúkrahúsum og utan þeirra. I þessu skyni var á síðasl- liðnu hausti skipuð nefnd af stjórn og meðstjórn. Er formað- ur hennar ritari félagsins, Jón Þorsteinsson, og með honuni Guðjón Lárusson og Ólafur Jensson. Hafa þeir félagar hald- ið marga fundi og safnað gögn- um frá ýmsum löndum um þær athuganir, sem þar hafa farið fram. Hefur þetta reynzt um- fangsmikið starf, en von er til, að nefndin geti lokið undirbún- ingsstörfum sínum að meslu í lok þessa mánaðar. Er þá liug- myndin, að hún leggi fram at- huganir sínar ásamt undirbún- ingstillögum um frekari skip- an þessara mála hjá okkur. Hyggst stjórn félagsins síðan leggja málið fyrir almennan fé- lagsfund til þess að kynna sem flestum kollegum, hvað atliug- anir hafa leitt í ljós. Þar sem hér er um málefni að ræða, sem snerta mjög alla lækna í landinu, má húast við miklum umræðum um þessi mál, og verður það vafalaust mikið starf fyrir félagið að vinna að þess- um málum áfram á komandi tímum. Á næsta starfsári má vænt- anlega húast við miklu starfi varðandi breytingu á kjörum fastlaunalækna, þar sem Kjara- dómur rennur út á þessu ári, og vinna nú öll félög, sem að Kjaradómi. lúta, að undirbún- ingi málefna sinna fyrir næsta Kjaradóm. Á næsta starfsári verður enn fremur mikið starf að vinna á vegum skrifstofunnar, þar sem koma þarf upp betri vélakosti, Incði í sambandi við almennan rekstur og bókhald félagsins, og undirbúa þarf í tíma flutn- ing skrifstofunnar í liúsnæði Domus Medica. En við þá breyt- ingu þarf að afla margra nýrra hluta, hæði húsgagna og annars, þar sem við njótum þar í mörgu samvinnunnar við Verkfræð- ingafélag Islands. Lokaorð. I ársskýrslu félagsstjórnar hér á undan hefur verið drepið á þau meiri liáttar málefni, sem stjórn og meðstjórn félagsins ásamt nefndum J)ess hafa haft með böndum á síðastliðnu starfsári. Að sjálfsögðu verður upptalning mála aldrei tæmandi í félagsskap sem þessum. Það skal játað, að ég hefði sjálfur kosið að geta sinnt félagsmál- efnum betur á liðnu ári en raun ber vitni. Ef stjórnarstörf sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.