Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 66

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 66
88 LÆKNABLAÐIÐ kosnir Þórarinn GuSnason for- maður, Jónas Bjarnason og Ric- hard Tiiors. Nefndin lét verða sitt fyrsta verk að athuga greiðslur úr Jöfnunarsjóði sjúkrahúslækna undanfarin ár, og kom i ljós, að þær höfðu farið síminnkandi og námu nú um % af gjaldskrá. Fundur var haldinn með við- komandi læknum, og því næst skrifaði nefndin Sjúkrasamlagi Reykjavikur bréf, dags. 21/3 1964, og setti fram eftirfarandi kröfur, sem læknarnir liöfðu einröma tjáð sig samþykka: 1. Jöfnunarsjóður sjúkrahús- lækna verði lagður niður, en greiðslur fvrir læknisverk fari fram skv. gjaldskrá L.R. frá 1963 að viðbættum þeim kaupgjalds- og verðlags- breytingum, sem orðið liafa frá því lnin var samin. 2. Greitl verði sérstaklega fyr- ir vaktþjónustu á sjúkrahús- um, en áður höfðu læknar innt liana af höndum endur- gjaldslaust. Nefndin hélt nokkra fundi með fulltrúum S.R., og háru þeir engan árangur. Snemma í mai var svo gert samkomulag milli borgarstjórans í Reykja- vík og L.R. þess efnis, að horg- arsjóður greiddi fyrst um sinn læknisþjónustu veitta samlags- mönnum S.R. á viðkomandi sjúkrahúsum (þ. e. St. Jósefs- spitölunum í Reykjavík og Hafnarfirði, Hvitahandinu og Sólheimum) skv. gjaldskrá L.R. frá 1963 að viðbættum 2%, en frádregnum ýmist 10,5 eða 20% eftir þvi, hvort í hlut ættu hrein- ir sérfræðingar eða hlandaðir. Enn fremur skyldi greiða 500 krónur á sólarhring til hvers læknis á gæzluvakt á Iivita- bandinu og Landakotsspítala. Síðla sumars var bætt í nefnd- ina þeim Bergsveini Ólafssyni og Guðjóni Lárussyni. Fram- hald samninga til sex mánaða var svo gert frá 1. október, um flest sam'hljóða hinum fyrri, nema hvað nú var Hvítaband- ið undanskilið, þar sem sjúkra- húsum reknum af ijæjar- og sveitarfélögum hafði nýlega verið fyrirlagt að greiða læknis- lijálp. Var gerður sérsamning- ur, sem tók gildi 1. september, um greiðslur lil lækna Hvíta- bandsins, 85 kr. fyrir legudag, sem læknar skiptu með sér. Auk þess 500 kr. á sólarhring fyrir gæzluvakt eins og áður. Skyldi ])essi samningur gilda í aðalat- riðum, meðan spítalinn væri rekinn á núverandi grundvelli. Greiðslur til lækna eftir þessu nýja kerfi hafa reynzt allveru- lega hærri en áður var. Innifalið í samkomulaginu við borgarstjórn Reylcjavíkur 1. októher var það atriði, að at- huganir skyldu gerðar á fram- tíðarfyrirkomulagi á læknis- þjónustu á Landakotsspítala, svo og athugun á reksturs- grundvelli fyrir sjúkrahúsið j
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.