Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 38
64
LÆKNABLAÐIÐ
Á fundi L.R., sem haldinn var
að Hótel Sögu hinn 26. maí sl.,
var rœtt um framtíðarskipulag
lœknisþjónustu á sjúkrahúsuni.
Samkvœmt tilmælum fundar-
manna eru hér birt þau tvö fram-
söguerindi, sem þar voru flutt um
þetta mikilvœga málefni.
Jón Þorsteinsson:
SKIPULAG SPÍTALALÆKNIS-
ÞJÓNUSTUNNAR.
Upp á síðkastið hefur gætt
vaxandi óánægju lækna með
skipulag læknisþjónustunnar á
sjúkrahúsum okkar.
Nefndarskipun. Því var það
á síðaslliðuum vetri, að stjórn
L.R. skipaði okkur Guðjón Lár-
usson og Ölaf Jensson í nefnd
lil að athuga þetta mál og gera
tillögur lil úrhóta. Við höfum
leitað álils lækna og safnað
gögnum frá nágrannaþjóðum
og öðrum, sem við eigum mest
skipti við og sækjum mennt-
un til.
Píramídakerfið. Upphygging
spítalalæknisþjónustunnar er í
eðli sínu eins á öllum Norður-
löndunum og i Þýzkalandi, hið
svokallaða píramídakcrfi. Efst
situr allsráðandi yfirlæknir og
stýrir hópi undirlækna á mis-
munandi þrepum mannvirð-
ingastigans. Gegnir furðu, live
þetta kerfi hefur reynzt lífseigt,
þóll þróun læknisfræðinnar,
með kröfu um æ nieiri sérhæf-
ingu og um leið samvinnu sér-
fræðinga (team-work), hafi fvr-
ir löngu gert þetta fvrirkomu-
lag úrelt. Er ekki lengur unnt,
að einn og sami maður geti dag
eftir dag,allt árið um kring,hor-
ið ábyrgð á margs konar sér-
fræðilegum viðfangsefnum á
heilli sjúkradeild. Kennsla, sem
er snar þáttur í starfi hvers sér-
fræðings, verður óhjákvæmi-
lega svipuð að gæðum.
Háskólasjúkrahús og önnur
meiri liáttar sjúkrahús reyna
að bæta úr Jiessu með því að
að ráða aðstoðaryfirlækna og
deildarlækna í efslu þrep píra-