Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 38
64 LÆKNABLAÐIÐ Á fundi L.R., sem haldinn var að Hótel Sögu hinn 26. maí sl., var rœtt um framtíðarskipulag lœknisþjónustu á sjúkrahúsuni. Samkvœmt tilmælum fundar- manna eru hér birt þau tvö fram- söguerindi, sem þar voru flutt um þetta mikilvœga málefni. Jón Þorsteinsson: SKIPULAG SPÍTALALÆKNIS- ÞJÓNUSTUNNAR. Upp á síðkastið hefur gætt vaxandi óánægju lækna með skipulag læknisþjónustunnar á sjúkrahúsum okkar. Nefndarskipun. Því var það á síðaslliðuum vetri, að stjórn L.R. skipaði okkur Guðjón Lár- usson og Ölaf Jensson í nefnd lil að athuga þetta mál og gera tillögur lil úrhóta. Við höfum leitað álils lækna og safnað gögnum frá nágrannaþjóðum og öðrum, sem við eigum mest skipti við og sækjum mennt- un til. Píramídakerfið. Upphygging spítalalæknisþjónustunnar er í eðli sínu eins á öllum Norður- löndunum og i Þýzkalandi, hið svokallaða píramídakcrfi. Efst situr allsráðandi yfirlæknir og stýrir hópi undirlækna á mis- munandi þrepum mannvirð- ingastigans. Gegnir furðu, live þetta kerfi hefur reynzt lífseigt, þóll þróun læknisfræðinnar, með kröfu um æ nieiri sérhæf- ingu og um leið samvinnu sér- fræðinga (team-work), hafi fvr- ir löngu gert þetta fvrirkomu- lag úrelt. Er ekki lengur unnt, að einn og sami maður geti dag eftir dag,allt árið um kring,hor- ið ábyrgð á margs konar sér- fræðilegum viðfangsefnum á heilli sjúkradeild. Kennsla, sem er snar þáttur í starfi hvers sér- fræðings, verður óhjákvæmi- lega svipuð að gæðum. Háskólasjúkrahús og önnur meiri liáttar sjúkrahús reyna að bæta úr Jiessu með því að að ráða aðstoðaryfirlækna og deildarlækna í efslu þrep píra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.