Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 57

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 57
LÆKNABLAÐIÐ 79 Eftir dvölina í Bandaríkjunum stóðu honum til l)oða glæsilegar námsstöður vestur þar, og mun hugur hans þá hafa stefnt til framhaldsnáms í lyflæknis- fræði. Hefði hann eflaust átt mikinn frama fyrir höndum, ef hann liefði lagt út á þá braut, svo vel úr garði gerður að gáf- um og atorku. En eigi má sköp- um renna, og Þorsteinn kaus sér héraðslæknisembættið að ævistarfi, þótt hann hafi senni- lcga átt bágt með að sætta sig við kvaðir ])ess og viðjar, ])eg- ar tíinar liðu fram, og jafnvel dreymt um annað hlutskipti í lífinu. Þorsteinn var gæddur eðlis- þáttum, sem gerðu hann ó- gleymanlegan öllum þeim, sem kynntust honum náið, og þó sérstaklega okkur vinum hans. Hann hafði til að bera sérkenni- legan þýðleika í framkomu og fasi ásamt einlægu og fölskva- lausu glaðlyndi, sem gerði hann að Ijúflingi í hópi kunningja. I kringum liann var jafnan kátína og glaðværð, enda bjó hann yfir fíngerðri og græsku- lausri kímnigáfu og hafði ávallt efni á því að skopast mest að sjálfum sér eins og allir sannir húmoristar. Hann var vel hag- mæltur og gat beitt fyrir sig stöku við ólikustu tækifæri; hann var og ágætur söngmaður og glettinn gamanleikari, þeg- ar sá gállinn var á lion- uni. Hann var einlægur og hrekklaus í viðskiptum sín- um við aðra menn, vinfastur og trygglyndur, en mikill til- finningamaður undir niðri, og einn þeirra manna, sem ekkert mátti aumt sjá án þess að vcra þar albúinn til hjálpar. Hann var því ávallt einkar vinsæll og dáður í starfi sínu sem læknir. Þorsteinn var kvæntur önnu Jóhannsdóttur frá Neskaupstað, og áttu þau fjögur börn, sem öll eru á unga aldri. Með Þor- steini Árnasyni er fallinn í val- inn fyrir aldur fram góður drengur og einn bezti efniviður íslenzkrar læknastéttar. Jakob Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.