Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 51

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 51
LÆKNABLAÐIÐ 73 það væri fráleitt, ef það væri gert af öðrum. í reynd verður þelta auðvil- að þannig, að læknir getur haft starfsaðstöðu á sama spítala eða spítölum alla ævi, ef vinna hans er fullnægjandi. Ef hún er það ekki, er hann látinn fara. Þetta á jafnt við um þá,sem veljast í ábyrgðarstöður — svokallaða yfirlækna (chief of staff). Þá á ég við ábyrgð í sambandi við stjórn og sam- ræmingu á spítala eða deild, en ekki ábyrgð á sjúklingum annarra jafnhæfra lækna. Þessar svokölluðu yfirlæknis- stöður eru einnig lausar; kos- ið er í þær lil eins eða tveggja ára i senn af læknum spítal- ans. Ncfnd okkar mælir mjög eindregið með því, að þetta atriði verði rækilega atliug- að. Spítalakerfi vestra er hyggt upp á mjög svipaðan háttá flest- um stöðum. Eins og ég minnt- ist á í upphafi, fengum við reglugerð frá nokkrum spítöl- um, og aðalalriðin voru svo lík, að grundvöllurinn hlýtur að vera hinn sami. Sá grundvöllur er settur af Joint Commission on Accredi- tation of Hospitals. Sú nefnd er skipuð fulltrúum frá A.M.A., Amercian College of Surgeons, American College of Physicians og American Hospital Associa- tion. Þessi nefnd hefur sett upp það, sem við getum kallað lág- markskröfur eða „minimal standard“ fyrir ameríska spít- ala. Ef spítali fullnægir ekki þeim kröfum, sem þar eru gerð- ar, má húast við, að hann fái ekki að útskrifa kandídata, hæf- ir læknar fáist ekki til að starfa við hann, sjúklingar fáist ekki til að leggjast þar inn og trygg- ingarfélög fáist ekki til að tryggja sjúklinga þar. Þessar reglur eru ekki löng lesning, en þar er þó komið víða við, og væru þær holl hug- vekja forráðamönnum íslenzkra sjúkrahúsa. Hvað læknunum viðkemur, þá er þeim skipað í nokkra flokka: 1. Associate staff. Venjulega læknar við framhaldsnám, sem eru að húa sig undir sérfræðiviðurkenningu eða eru til reynslu, áður en þeir eru teknir í næsla flokk. Þessir læknar hera liita og þunga af skylduvinnu spítal- ans og stunda sjúklinga und- ir eftirliti sérfræðinga með vaxandi ábyrgð. Þetta sam- svarar að nokkru okkar kandídötum og aðstoðar- læknum, sem við álítum að eigi að vinna á spítölum í tvö til þrjú ár. í þessum flokki væri líka vel lmgsan- legt að hafa praktíserandi heimilislækna, sem væru að byrja praxís. 2. Active staff. Þetta er sá liluli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.