Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.08.1965, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 51 Á fundi Lœknafélags Reykja- víkur á Kleppsspítala 21. april síðastliðinn voru flutt þrjú er- indi. Tvö þeirra birtast hér, en hið þriðja, er Kjartan B. Kjart- ansson flutti, um tíðni og með- ferð á delirium tremens, mun birtast síðar, nokkuð breytt. Oddur Ólafsson: LITHIUM - MEÐFERÐ VIÐ PSYCHOSIS MANIO-DEPRESSIVA. Yfirlit. A síðustu 15 árum hefur mik- ið komið fram af lyfjum, sem verka á ýmsar geðtruflanir. Fæst þessara lyf ja liafa sérverk- un nema þau, sem notuð eru gegn þunglyndi, og sérstaklega þó eitt, sem notað er við oflát- um (mania) í hringhugasýki (psychosis manio-depressiva). Flest psychopharmaka eru til- lölulega flókin efnasambönd, en lyf það, sem hér skal rætt, er mjög einfalt, nefnilega frum- efnið lithium. Lithiumsölt voru í eina líð notuð lianda sjúklingum, sem áttu að vera á svokölluðu salt- lausu fæði. En brátt kom i ljós, að þau voru ónothæf sökum þess, live eitruð þau voru i þeim skömmtum, sem þurfti lil að hragðhæta mat í slað matar- salts. A þessum árum fengu læknar dýrkevpta reynslu um eituráhrif lithiumsalta, og verð- ur talað um það seinna. Ástr- alski læknirinn Cade tók eftir því, að lithiumsölt höfðu á- kveðin róandi áhrif á tilrauna- dýr, sem héldu þó fullri meðvit- und.Hann birti ritgerð árið 1949, þar sem liann skýrir frá ])ví, að hann hafi gefið 10 oflætis- sjúklingum (manískum) lithi- um-carhonat, öllum með ágæt- um árangri án svæfingaáhrifa eða annarra aukaverkana. Síð- an hafa margir læknar reynt lithium við oflætissjúklinga og birt greinar um reynslu sína. Seint á árinu 1959 ver Mogens Scliou, yfirlæknir við rannsókn- arstofu Statshospitalet í Árós-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.